Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 34
aðeins gylda 2 ár í senn; en þá boriS npp og
gamþykt aS nýu. Allt skal í málstofunum fara
fram fyrir opnum dyrum, nema í einstökum mái-
efnum, er nánar skal ákvarSaS o. s. frv.; má full-
yrSa aS þetta sb frjálsligar tilskipaS, enn von
mundi til á Spáni, og let pjóöin þaS ásannast.
Auk þess, sem nú var frásagt, varS í löggjöfinni
mörg umbót, og var margt ráSiS þjóSfrelsi og
upplýsíngu til ebiingar; má hör tilgreina lög þau,
sern útgeingu um ritgjörSa frelsiS, er áSr var
bundiS ríkt í skorSum; betri ni&rskipðn kenníng-
ar í skólunum; kostnaSar-minni rettargáng og
margt fleira; gekk þetta aS visu eigi af án mót-
stöSu, af þeirra hcndi, er halda vildu uppi göml-
um óvenjum og ófrelsi, en þjóSarviljinn sigraSist
þó á þessum óvinum; var þaS nýnæmi aS sjá
þjóSarinnar fulltrúa í málstofunum flytja málofni
frelsis og þjóSarrettinda meS einörS og frjáls-
lyndi, og þókti svo sem nýtt tímabil væri runniS
upp yfir þjóSinni, er þar aS undanförnu var myrkt
fremr enn skyldi; en þó er eitt atriSi optir, er
öSrum fremr vakti eptirtekt, en þaS vorn ríkis-
skuldirnar, er nú voru tekuar fyrir í málstofunum;
kom þaS þá upp, er áSr var reyndar kunnugt, a5
fjárhagr Spánarrfkis var á fallanda fæti, og unn-
ust árligar inntektir eigi til nauSsýnligra út-
gjalda. Stakk þá stjórnarherrann Torreno, er
ræSr fyrir fjárhyrzlunni, upp á þvi, aS setja niðr
til lielmínga bæSi liöfuSstól og rentur af skuld-
um þeim, er rikiS átti aS gjalda útlendum lánar-
drottnum, og ógylda nokkuS af peníngaláni Fer-
dínauds konúngs, er ovSiS hafSi eptir stjórnarbiit-