Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 112
112
Hami var stakr a« stö«ii«lyndi, frægr aíl gáfum,
en frægstr a8 ]jeirra brtíkun;
þvi saknar ekkja, ættmenn vinir
skjaldar dýrmæts, hvörs skarS er ait(lt.
Líka sem leiftr bjart lýst fékk um dagmál {jjóö,
ForinyrkvaS sýnist svart, á svipstundu bleikist lóS;
Lýsandi að list og dáS, lifs röðttl vinar hreins,
Formyrkvan fjörtjóns bráö fékk hér svartlitað eins.
Frí við formyrkvan og fölskvan oss gleör trú,
Hans sálar lifsins log ljómar hið skærsta nú.
Holds leyfar hreinar Jjá, hiunig við grafar beð,
Ljóss Jjess eylifa fá ljóma dýrðlegann séð.
Sórt söknuðum vini setti
Jón Jónssou.
t
Gtiðrún Olafodóttir
(prófasts Einarssonar frá Dalasýslu)
fædd að Bæ á Rauðasandi í September 1765,
giptist að Vatnseyri við Patriksfjörð 8 Sept. 1783
Hjalta Thorberg,
{já stúdenti, nú siðan presti i 49 ár.
I þeirra 50 ára hjónabandi varð hún
með 18 velsköpuðum lifandi fæddum
börnum blessuð móðir.
deyði að Hjaltabakka í Lángadal,
eptir 30 ára veikleika, þann 27 dag Oct. mán. 1833.
Henni þakkar af hjarta einlægu
trúfasta ást og trygðir helgar
biðandi í von uin bliðan fund
grátinn hér enn glaðr síðar.
II, Thorberg.