Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 85
og fyrir Iiviirjum [>a5 liefir fullveðja pant í lians
prentverki; niá þetta Felagsins ástand álitast fagrt
og blómligt, einkum þegar litið er til þeirra mörgu
kostnaðarsainra verka, er þaS þegar hefir útgefiS
í þan 20 ár, sem þaS hefir staöið, (því í dag er
þess 20ti afrnælisdagr), eu er annars gleðiligr
vottr þess, livað góð einíng, samheidni og sam-
vinna getr framkvæmt með litluin efnum; og ef
felag vort lieldr áfram sinni byrjaðri rás með
vareygð og aðgætni, þá má eigi vita, hve mikið
gott það eptirleiðis getr afrekað landi voru til
lieilla og hagsælda og almennri þjóðar-upplýsíng
til frömunar, en alit það má að uokkru ieiti álit-
ast sem heiðrs-varði, er þess sæli liöfundr hetir
reist ser meðal Frónskra, og hvetja þá til að
geyma minníngu lians í virðíngu og þakklæti.'
Sú uinbréytíng hefir orðið á Félagsiiis em-
hættis- og umboðsmönnum umliðið ár á Islandi,
að Adjunct Egilseu er kosinn tii aukaféhirðirs
ístað kaupmanns Sigurðar Sívertsens, er flutti híng-
að í fyrra haust; og að kaupmaðr Guðm. Guð-
miindssou ýngri liefir að sér tekið bókasölu á
Búðum í Snæfellsness-sýslu, ístaðinn fyrir föður
sinn, er að undanförnu heiðarliga hefir veitt lienni
forstöðu og gert félagi voru góð skil þaríýrir. Að
öðruleiti er altt þar sein að undanföruu.
A því umliðna ári misti félag- vort einn af
síiium nafnfrægustu heiðrsfélöguin, þann háiærða
og góðfræga biskup yfir Sjálauds stifti, Dr. og
l*róf. theól. P. E. Mulier. Hvað þessi staki gáfu-
og yðjumaðr, bæði sem kennifaðir í guðfræðinni
við háskólauu í 30 ár og efsti biskup kyrkjuuiiar