Skírnir - 01.01.1835, Page 80
80
liin síðari li'Uiga bíða næsta árs, einsog vandi
liefir áör veriÖ. Póstkipið kom hingað frá Islandi
í dag, þann27 marz, og færði tíðindi nm vetrarríki
og harðindi mn land allt; dánir vóru þar og ýmsir
af lieldri mönnum og .íleira orðið til tíðinda, en
þetta niá verða allt Ijósara af mánaðarriti því, er
þar ntgeingr og þegar var getið.
Víkr að svomæltu tii atliafna og ástands fð-
lags vors, er jafnt og að undanförnu þroskaðist
og starfaði að eigin framförum; en þarum gefr
ræða forseta vors, er liauii hélt á alinenniim
felagsfundi þann 19 þ. ra. greiniliga skírslu, og
tekr hann her við sögunni.
Kaupinannahöfn þann 27 marzí 1835.
Th. Jonasseti.
Félagsins ástand og athafnir.
J-^ann 19di marz var almennr ársfundr haldinn í
felagsdeild vorri, hvar forsetinn, kateket þ>. Guð-
mundsson, hélt fylgjandi ræðu :
Hærstvirðtu Felagsbræðr!
Samkvæmt laganna fyrirmælum ber mer i
dag á þeirri árligu aðalsamkomu felags vors að
skíra frá þess athöfuum og ástandi á því uinliðna
reikníngsskaparári, og er þetta þá eð lielzta á að
minnast.
í'elagið Iiefir látið halda áfram með mælingu
Islands, og hefir Ilra Adjunct Björn Gunnlaugs-