Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 115
115
Icit fyrst heims Ijós áriS 1786
giítr og prestvígSr góðri heilli 1810,
en sofnaSr hurtu — sá ljós fegra lta Júlií 1834.
Gufudals safnaSar gætinn hirSir,
menta- og mannvinr,
gjörði meira gott enn gégndi efnum,
á umbun vísa hjá algóöum,
hvörjum að likjast helzt stundaði.
Finnast munum á fegins landi
|ió frestr sé dulinn — fer sto betr.
freyöum vini þetta setti
J. G.
O ! nimium felix, o! terqve qvaterqve beatus
qvi mandata Dei servat amore pio;
Sic qvia defunctos melior fortuna secuta’ est
vincendus dolor est, Jona! qviete tua,
qva precor interea, cineres atqve ossa fruantur
extrerno accipient aurea serta diej
/. G.
f
Liggr liér látinn
Láritz Jónsson Austmann,
fæddr 9da Decemb, 1818,
druknaði 5ta Marz 1834.
Hann var
foreldra yndi,
fraegð syskina,
eptirdœini skært
úngum mönnum,
hlýöinn, ráðvandr;
hjarta-góðr,
námfús, stiltr
og nærgætinn,
hugljúfi Jieirra
er heiíri uuria,
iðinn og trúr
til endadægurs.
Sárt söknuin Jiin,
sonur ástkæri!
(8>)