Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 19
i!) fríveldin lofuSú a5 eigi skyldu þáil eptirleiSis skjóta skjúlshúsi ylir flóttamenn og óróaseggi, er þar mættu leita atlivarfs, og jafnframt, a5 J>eirj er nú voeru meöal þeirra, og nyttl athvarfs þar* skyldu brott reknir, þegar þeir á einhvörn hátt hreiföu uppreist, eðr gengu í bcrbögg viS frelsi og friS fööurlands síns og ættjarÖar. Gjöröu frí- veldin þá og ýmsar ráðstafanir, bæði urn athvarfs- rett þar í Iandi, um kenm'nguna viö þjóðskólana og sambönd stúdenta, og fleiri atriði, er nú um stundir eru viökvæði í þrýzkalands stjórnar-mál- efnuin. Tóku fríveldin sör þar sniö eptir nábú- nm þeirra, og þótti mörgum svo, aö eigi væri svo frjálsliga fyrirmælt, sem ætlandi væri fríríkja stjórnárforini, og var þó til afsökunar, að eigí muu þaÖ ráðiö með öllu að sjálfsdáðum. I Vallandi var á þessu tímabili kyrrt og fridt eð nyrðra þar, síðan útgjörðin til Savoyen , er f fyrra var frásagt, fórst fyrir; ebldist þar heldr velgeingni, einkum í heröðum þeim, er standa undir Austrríkis stjórn og umráðum, og einkum er kaupverzlun þar í sýniligum framförúm. Austr- ríkismenn fækkuðu og lierliöi þar, er áðr þótti úm of fjölskipað, en það atriði bendir til, að stjórninni þykir friðligt í landinu. Hertöginn af Módentt fer enii satha fram og áðr, fer eigi liagsæld ne frelsi vaxandi í ríki lians, og er það eptir líkindum« Blígúel konúngr lieim- sókti liertogann f sumar, og fagnaði hertoginn houum vel, en skarö varö nokkurt í vegsemd þeirri, því allr almenníngr lagði fram óvild og þust viö Mígúel konúng, og sumir köstuðu skarni (2-)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.