Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 26
honum liertoginn af Treviscí, og hann sitr ennþá í embætti, þó cigi þjki hann í öilu vel falliun til þeirrar viröíngar; en nú er og sagt hann ætli aö gánga úr völdum. FulltrúaráðiÖ koin saman aÖ nýu í árslokin, bjrjuöu þá aptr nýar þrætur í málstofunum, og varð samsætið lieldr rostusamt. Mest þrætuefni var fruravarp það, er gjört hafði verið, að byggja skyldi nýtt þinglnis fyrir jafn- íngaráðið, til að yfirheyra þá, er sekir voru í uppreistinni í París og Lyon, er áðr var frásagt; lauk þó svo, að því varð framgeingt, og þótti þó miðr enn skyldi, þarsem það atríði að vísu frestar um of máissókiiiiiiii, en þeir, er lilut eiga að máli, sitja í þraungu varðhaldi; hefir og fleira orðið til tíðinda í fulltrúaráðinu, þó eigi verði her frásagt. Við önnur ríki áttu Frakkar vináttu, og þó helzt við Enska, einsog að undaiiförnu; en fullyrdt er það, að lítið se enn i vináttu inilli Frakka og Rússa, og má þó verða miðr, ef Frakkar eigi gegna skuldakröfu þeirri, er Rússar nú telja til lijá Frökkum, fyrir liðveizlu Póiskra við Napole- on, þegar hann var á lierferð þar eystra, og stór- hertogadæmið Warschau var uppi; nemr skuld sú eigi minna enn 25 mill., og þykjast Frakkar eigi skyldir til að borga Rússum þá skuld, þótt þeir að öðruleiti kannist við lögmæti hennar; má eigi fyrirsjá hvörnig það muni aðsýslast. Norðr- Ameríku fríveldi heimtu og á þessu timabili mikl- ar skaðabætr af Frökkum fyrir óskunda þann, er kaupför þeirra og verzlun varð fyrir á striðsár- uiium þeim síðustu; höfðu Frakkar lofað að undanförnu að greiða af hendi feð, eu það dróst jafnan undan, og í fyrra varð sú ályktan í málstof-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.