Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 17
sjálfræðis og hörku í aðgjörðum sinum. Var [)áð
euu sem fyrri, að enn betri hluti [jjöðarinnar,
kennendr við háskölann og stúdentar, sem grun-*
aðir voru eðr og uppvísir að því, að þeir geing-
ust fyrir öðrum, og let stjörnin þeim eigi órefs-
að, og þó heldr um of. Gjörði Og stjórnin lier,
einsog í Praussen, ýmsar ráðstafanir um nákvæm-*
ari hliðsjón af kenningunni við þjóðskólanna og
yfirliöfuð, og þótti ekki frjálsliga tilskipað. Klaustr
fjölga í ríkinu og eblist katólska, og siðstjórnar-
ucfndin bannaði í ár lestr ýmissra ritgjörða þar,
er áðr voru hvörgi banuaðar, og er eigi undarligt,
þó þjóðinui þjki þraungvað rettindum hennar
fremr enn skyldi, og þó er égi bata von að svo-
stöddu. Konúngr ferðaðist, einsog hann cr vanr,
í ár til Vallands, og lek orð á, að hann mundi
fara um leið til fundar við son sinn, Ottó, Grikkja-
konúng, en það fórstfyri. Umdæmastöndin komu
saman í haust, og er svo sagt, að stjórnin kæmi
þar fram, án mikillar fyrir hafnar, því er hún vildi,
og þótti það eigi bera gleðiligt vitni audligrar
þroskunar nð andans djörfungar, enda má og vera,
að frumvörp þau, er liún let bera upp, hafi verið
að óskum, og er þá eigi sök ágefandi.
I hiuum minni ríkjum í þýzkalandi varð eigi
til tíðinda, er hér verði frásagt, og bíðr því næsta
árstíðinda.
t
I Austrriki var fridt á þessu tímabili, og
stjórn og þjóð í fagurri sameiníngu; ebldist ríkið
og styrktist í velgeingni. Keisarinn dregr her
saman á landamærum austanverdt, en fækkar að
öðrulciti vopnuðu herliði í ríkinu. Mælt er það,
(2)