Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 12
— 12 — i'it í verkinu. Rcfsað er þó samsærismönnum þeim, er gripnir voru næstliðið ár, og í fyrra er um- getið, mistu þeir eigi líf sitt, en urðu fyrir frels- isstraffi og fjiírútlátum, og var það af náð Ottó Itonúngs, að eigi urðu lakari málalyktir. Konúngr er, sem áðr, vinsæll af Grikkjum, en stjórnarráð Irans er miðr látið af þjrfðinni. Una og Grikkir því illa, að útlendir eru teknir fram fyrir þá til cmbætta og annarar virðr'ngar, og þykjast verða útundan, og amast þeir því mjög við útlendum, og -eru Iiersveitir þær, er a mála eru geingnar lijá Ottó konúngi, og einkum eru af þýzkum upp- runa, fyrir laungu orðnar Iciðar á veru sinni og þjónustu, og leita lags að hverfa aptr Iieimleiðis. Er svo mælt, að Grikkir beri í Iunderni si'nu og allri hegðan mjög merki undirokunar þeirrar og kúgunar, er Tyrkir höfðu lagt á þá um Iángann aldr, og þuríí mjög a,ð breytast til ens betra, ef landið egi að ná réttri velgeingni. Mæla það sumir, að Ottó konúngi leiðist þegar mótgángr sá og þverlyndi, er þegnar hans leggja fram, og þykir það gánga nærri 1/kindum. Leggr haim jnikla stund á, að koma á einíngu í ri'kinu, og ebla hagsæld þar og frama rctta upplýsíngu, og er þess að vona og óska, að viðburðir hans nái þroskan og beri gleðiliga ávexti. T5r konúngr nú fluttr frá Náplíon til Athenuborgar, sem eptir- Iciðis skal vera höfuðstaðr Grikkjaríkis. Lagði konúngr þaj" í vor sera leið (22 marz) hyrni'ngar- stein til slots þess, er hann lætr byggja þar, scr til íbúðar, cn í árslokia flutti stjórnarráðið sig til Atheuuborgar, og því næst kciiúngr og hiið haus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.