Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 12
út í verkinu. RefsaS er þó samsærismönnum feim,
er gripnir voru næstliÖiÖ ár, og { fyrra er um-
getið, mistu þeir eigi líf sitt, en urðu fyrir frels-
isstraffi og ijárútlátum, og var það af náð Ottó
konúugs, að eigi urðu lakari málalyktir. Konúngr
er, sem áðr, vinsæli af Grikkjum, en stjórnarráð
lians er miðr látið af þjóðinni. Una og Grikkir
því illa, að útleiulir eru teknir fram fyrir þá til
embætta og annarar virðíngar, og þykjast verða
útundan, og amast þeir því mjög við útlendum,
og.eru liersveitir þær, er á mála eru geiugnar lijá
Ottó kouúngi, og einkum eru af þýzkum upp-
runa, fyrir laungu orðuar leiðar á veru sinni og
þjónustu, og leita lags að hverfa aptr heimleiðis.
Er svo mælt, að Grikkir beri í lunderiii sínu og
allri liegðan mjög merki undirokunar þeirrar og
kúgunar, er Tyrkir höfðu Iagt á þá um Iángann
aldr, og þurfi mjög að breytast til ens betra, ef
landið egi að ná rðttri velgeingni. Mæla það
sumir, að öttó konúngi leiðist þegar mótgángr sá
og þverlyndi, er þegnar hans leggja fram, og
þykir það gánga nærri líkindum. Leggr hann
mikla stund á , að koma á einíngu í ríkinu, og
cbla hagsæhl þar og frama retta upplýsíngu, og
er þess að vona og óska, að viðburðir liaus nái
þroskan og beri gleðiliga ávexti. Er konúngr nú
fluttr frá Náplíon til Athenuborgar, sem eptir-
leiðis skal vera höfuðstaðr Grikkjarikis. Lagði
konúngr þar í vor sem leið (22 marz) hyrníngar-
stein til slots þess, er hann lætr byggja þar, ser
til íbúðar, en i árslokin flutti stjóruarráðið sig til
Atlienuborgar, og því næst kcuúugr og lmð hans