Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 42
42
hræríngar þær, er þessi getgáta um ætiun hans
kom til leiÖar í ríkinu, er liann nú gjörla gat seö,
að hönum mundi búin öblugasta inótstaða, cf
hann færðist í fáng, að gánga í berliögg við þjóð-
arandann og a'mennan vilja, og stakk hann þá ujipá
að vinr hans lorð Peel, er að undanförnu kemr
mjög við Englands sögu, gjörðist efsti stjórnar-
lierra; Peel var þá utanlands, á ferð í Vallandi,
og gjörði konúugr þegar sendimanii á fund hans,
og bað hann hverfa heimleiðis og gjörði hanii
þegar greiða úrlausn; en ámeðan á þessn stóð,
gegndi Wellingtou þvínær einsamall öllum stjórnar
málefnum mcð konúngi, og þótti hann eigi færast
Iitið í fáng, og komst hann eigi hjá álasi. Peei
kora lieim í árslokin og tók við forsæti í stjórn-
arráðinu, ok skipaði það vinum sinum, varð Well-
ington útlendra málefna stjórnarherra, og ætla
menn honum annað bctr gefið, enn að lialda fram
þjóðfrelsi og ahnennri hagsæld ; verðr hvörigt með
sanni sagt að svobúnu. Af því sem síðar er fram-
komið, er auðráðið að þjóðin eigi ætlast til, að
stjórnarráð þetta lialdi áfram og stiðji rettarbót
þá, er Grey afrekaði þjóðinni, og er því heldr
ófridt víða um ríkið, og liggr við opinberri upp-
reist, ef það síðar mætti framkoma, að stjórnar-
ráð þetta yrði í mótgángi við orðna uinbót í stjórn-
inni, en hallaðist á svcif með vinum konúngs-
maktar og sjálfræðis, en fyrir þessu mun valla
þurfa ráð að gjöra, því almennr vilji verðr ekki
boriun ofrliði, af einstakra ofríki, nema að eins
uin stundarsakir, og er eigi likligt að Wellington
vilji hælta virðíngu siuui og áliti, þarsem mála-