Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 62
skapr og atorka, einkum livalaveiía-út"jör8 í SuSr-
liafinn; eigi cr land þetta kannað til muna, nema
útkjálkar jiess, en nú vita meiin [ió, að vatnsfölt
mikil eru í iniilandiim, og er Muravfljótið eitt af
|>eim, og fellr [>að 300 inílur vegar áðrcnn það kemr
til sjáfar; [>ótt Enskir hafi uiimið land öllumegiu
við strendr landsins, ern [>eir [>ó koninir að raun
mn [>að, að austr- og snðrströndiii sé liezt falliu
til bústaðar; hafa cnskir kaupmcnn nýliga stiptað
félag í Lundúnuin, er nema ætlar land á suðr-
ströndinni; liafa þeir fengið einkalcyfi af stjórn-
inni, og skotið saman airnum peningum allt að
12 mill. p.Strl., og er aetlandi að þeir komi niiklu
áleiðis; stjórnin leggr mikla stuiul á að útbreiða
upplýsíngu og góðmentir á Austrströndinni, og
fulltingir mannúðliga öllum fyrirtækjmn einstakra
að nema landið, og kanna það betr enn áðr, og
að vísu farsælast atburðir þeir mjög að óskum;
að velgeingni og verzlan þar fari vaxandi, raá ráða
af því að frá Nýa Suðrvallis fluttist varningr nærst-
liðið ár, scm var 300,000 p. Strl. virði; einkum
er ull þaðan mikið ágæti, en þar er fjöldi af
fríðum peníngi, er þrífst einkarvel, er þar eru.
víðar merkr og grösugar. 1831 fluttist varníngr
er nam 6,000 p. strl. til Suðrhafs - álfunnar frá
Euglandi, og má þetta gleðja hvörn þann, er unnir
því að hagsæld og velgeingni taki framförum í
mannligu samfélagi yfirliöfuð.
Víkr að svomæltu til vorra átthuga og fyrst
tii nábúaríkjanna, Norvegs og Svíaríkis, en því-
nærst til Danmerkr, alltsaman í fára orðura.