Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 44
— 44 — breytt mjög á betri veg frá því er áðr viðgekst; framvarpið uin tínndir ennar drottnandi kyrkju í Irlandi, er híngaðtil var aðal-þrætu-efni þar, var óuýtt meS atkvæða ijölda ; voru deilur þær, er bæði á undan og eptir framfóru í parlamentinu um þaö atriði, fluttar með miklu kappi ogsérdrægni; bor- in voru og upp fleiri þjóðarmálefni, af einstökum parlamentslimum, en þarsem þessi framvörp ann- aðhvört böfðu persónuligt augnamið, eðr spruttu af kappgyrni eðr og að eins sýndust lúta að því að komast eptir meiníngu og áliti stjórnarráðsins um atriði það, er framvarpið laut að, og stundum. ogsvo til að tildra ser fram til álits og virðíngar fyrir mælsku ok bersögli, varð þeim hvörgi fram- kvæmt; verðr hfcr eigi sagt greiniliga frá þessum kappdeilum, er þær svo mjög snerta einstök atriði i stjórninni; er þarí einkum fiWgið ágæti enskra ríkisskipunar, að almeun þjóðar málefni má bera upp og hugleiða i' parlamentinu, án þess stjómin geti lagt bann við eðr skorðað þeim, er raælir, sjálfráð takmörk, og er það alkunnugt, hvað gott af því hefir leidt fyrir velferð og hagsæld þessa mikla ríkis, allt til þess nú er koniið; i annanii stað er það sýniligt, að aðall og maktarmenn þar að vísu eru aðnjótandi ýmissra einkarettiuda, er þeim einum eru til ábata og hagnaðar, en drepa niðr almennri hagsæld, en rojög er nú ráðin bót við því, síðan Greys rettarbót varð framkvæmt, þó enn megi í mörgu ágæða; það sem er mest verdt er þó ógjört, en það er hagsbót Irskra, er þeir allt til þess nú er komið, vænta forgefins endrlausnar af þrældómi þeira og volæði, er þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.