Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 45
— 45 — eru krepptír í, og stjórnin eigi ræSrbótviS, þrátt fyrir /trekuS heityrSi sín, og svo mikil nauSsýii sem hér ber til; er þv/ upphlaup jafnan í land- inu og gripdeildir og eikr þaS mjög á önnur mein þar. ]>aS sem einkum er deiluefniS, er tíundar- skylda sú, er liggr á Irskmn til ennar drottnaudi kyrkju þar, en Irskir játa flestallir katólska trú, og eru eigi aS s/Sr skyldir aS borga tíundir til ennar drottnandi kyrkju þar, auk þess er þeir lúka allar tekjur til þeirra eigin kennimanna; þetta ránglæti, sem aS eins er fáeinum til ábata, er aS líkendum óþokkaS nyög af öllum almenn- íngi, og tregSast þeir, sem úti eigi a6 Iáta, jafnan vi5 að gegna skyldu sinni; er þá sá einn kostr, aS leita rettar og laga, og verSa þær Iyktir jafn- an aS tíundarlúkníngin er koinin undir því hvör sterkari er, prestr og aSstoSarmenn hans, eSr sá er gjalda skal; neyta menn her vopna og ofríkis, og nýliga varS þaS 14 manna bani, er prestr nokkr heimti tíund þar, er tók 7 pundum sterlíngs, og þótti aS vísu lagt ofmikiS í sölurnar; fær stjórnin eigi ráSiS bót á þessum meinsemdum, þarsem aSall og stórmenni og allr kennilýSr telr þaS ódæSi, aS svipta kirkjuna og þjónustumenn hennar göml- um einkarettindum; hafa Irskir mjög viS orS a5 sh'ta sambandiS viS Enska, og heldr talsmaSr þeirra Conell því málefni fram kappsamliga; voru ræSur þær, er hann flutti, þegar hann í sumar kom heim frá Lundúnum, og hafSi sagt Irskum frá orSnum málalyktum í parlamentinu, aS vísu þess innihalds, aS þær vel máttu koma fram óeyrSum og auka óvild þá, er drottnandi er í ríkinu gegn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.