Skírnir - 01.01.1835, Page 45
45
eru krcpptir í, og stjórnin eigi ræi5r bót við, þrátt
fyrir ítrekuð lieityrði sín, og sro mikil nðuðsýn
sem her ber til; er því upphlaup jafnan í Jand-
inu og gripdeildir og eikr það mjög á önnur mein
þar. f>aS sem einkum er deiluefniö, er tíundar-
skylda sú, er liggr á Irskum til ennar drottnaudi
kyrkju þar, cn Irskir játa ílestallir katólska trú,
og eru eigi að síðr skyldir að borga tíundir til
ennar drottnandi kyrkju þar, auk þess er þeir lúka
allar tekjur til þeirra eigin kenniinanna; þetta
ránglæti, sem aÖ eius er fáeinum til ábata, er
aS likenduin óþokkaS mjög af öllum almenn-
íngi, og tregSast þeir, sem úti eigi aS láta, jafnan
viS aS gegna skyldu sinni; er þá sá einn kostr,
aS leita rettar og laga, og verSa þær lyktir jafn-
an aS tíundarlúkníngin er komiu undir því livör
sterkari er, prestr og aSstoSarmenn hans, eSr sá
er gjalda skal; neyta menn lier vopna og ofríkis,
og nýliga varS þaS 14 manna bani, er prestr nokkr
heimti tíund þar, er tók 7 punduin sterlíngs, og
þótti aS vísu lagt ofmikiS í sölurnar; fær stjórnin
eigi ráSiö bót á þessum meinsemdum, þarsem
aSall og stórmenni og allr kennilýör telr þaö ódæSi,
aS svipta kirkjuna og þjónustumenn hennar göml-
um einkarettindum; hafa Irskir mjög viS orS aS
slíta sambandiS viS Enska, og heldr talsmaSr
þeirra Conell því málefni fram kappsamliga; voru
ræöur þær, er liann ílutti, þegar liann í suraar kom
heim frá Lundúnum, og hafSi sagt Irskum frá
orSnum málalyktum í parlamentinu, aS visu þess
innihalds, aS þær vel máttu koma fram óeyröum
og auka óvild þá, er drottnandi er í ríkiuu gegn