Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 64
04
sjóinn kornvörur svo miklu verði nemi, selja peir
og timbr - l'arma sína með minni dbata en síð-
urstu ár, þarsem Enskir nú ffytja skipavið sinn
frá Suðrhafs-hálfnnni, einkum Nýahollandi, en
áðr voru það Norskir, er Enskir mest keyptu við
i því skyni; mætti og tilgreina fleira þessháttar,
en þetta eru að eins blettir á fögru málverki, er
jió er fagurt útlits, þegar á allt er Jitið. þá fer
og Norsknm eigi minna fram í andligum skiln-
íngi, því frelsið styrkir sálarkraptana, og eru þess
mörg merki orðin, að nýtt líf er runnið upp í
enni ýngri kynslóð þar, og eptirþánkinn hafinu
til annars og ypparligra enn I/kamligrar velgengni,
og þess í landsíjórninni, er laut að því atriði.
J>að er og alkunuugt, að cptir aðskilnað Noregs
og Danraerkr ríkis, hófst flokkr í rikinu, er keudr
er síðan við einn af forgaungumöiiniiuum, Werge-
land, var það einkenni flokks þessa, að hann fyrir-
leit og álasaði öllu er sprottið var af dönskura
oppruna, og þótti hvörgi nýtt, nema það væri á
einhvörn liátt afþeirra eiginn toga spunnið, og köll-
uðu þeir það að halda uppi þjóðerni í besta skilníngi,
að endrnæra föðurlandselsku, en vekja inanndáð
ogkraptí þjóðinni; urðu margir, sera líkligt mnndi
þykja, til að leiða í ljós slíkan sjálfbyrgíngskap
og fávísi, og kora þó fyrir ekki, enn það sem
venjulig vopn eigi fengu áunnið, því virðist efni-
ligt gáfuskáld þar, stúdent Velhaven að nafni, að
liafa komið áleiðis í drápu nokkurri, er liann
kallar „Noregs rökkr”, og nýliga er útkomin frá
prentsmiðjunni; beitir skáldið þar vopnum snillis
og kerskyrða, og þykir meiga fullyrða að flokkr