Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 28
— 28 — að enn framhald af ákærum þeim og ámæli, er kouúngr og stjórnarráð hans dagliga verða fyrir af rithöfundum þeim, sem eru í mótgángi við stjórnina, og fær hvörki fángelsi né febætr, ne virðíngarmissir aptrað því vankvæði, er í eSli 8inu og verkunum að eins er þeim skiljanligt, er þekkja gjörliga hve mikluráðandi þeir eru þar í Jandi, er í dagblöðum og alþýðligura ritgjörðum flytja málefni flokksforíngja þar, en láta í veðri vaka föðurlandskærleika og alinenua hagsæld, þó optast búi anuaíS og lakara undir. j)aíj hafa margir fyrir satt, aö konúngr se hvörgi nærri svo ást- sæll, sem í öndverðu af þjóðinni, og iniinii þeir tala sannindi; niá vera að það atriði sé orsök í að konúngr hneigist miklu meir enn áðr tii trú- rækuis og kyrkjugaungu, en drottníng hans ástn'5- ist af hugarvíli og áhyggju; er svo mælt, að hún dag hvörn sitji við lestr helgibóka, og tárist fyrir bílætum helgi-manna; en það er eigi alvenja meðal Frakka, þv/ öllum kemr saman í því, að trúrækni' fari með ári hvörju hnignandi hjá þjóðinni, og var þó miðr enn vel, og að alþýðu upplýsfng þar þurfi umbótar, virðist ráða mega af því, er einn af merkustu rithöfundum Frakka nýliga telr að eins þriðjúng þjóðarinnar, eðr 38 af hundraði, vera hæði lesandi og skrifandi, en fólkstala þar er nú talin 32,5G0,9<14 sálna. Fjárhagr rikisins hagræð- ist eigi mikið frá því er áðr var; útgjöidin fyrir næsta ár eru metiu til 1002 millídnu, en inntektin 995, og ennþá verðr 7 railli'óna þurð í fjárhyrzlunni; kouúngr heldr þó Iið sitt til sjds og lands vígbúið; voru á öndverðu þessa tímabiii eigi færri enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.