Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 28
a8 enu framliald af ákærum þeim og ámæli, er
konúngr og stjórnarráö lians dagliga veröa fyrir
af rithöfundum þeim, sem eru í mótgángi vi5
stjórnina, og fær livörki fángelsi ne föbætr, ne
virSíngarmissir aptraÖ því vankvæSi, er í eSli
8inu og verkunum aS eins er þeim skiljanligt, er
þekkja gjörliga hve mikluráSandi þeir eru þar í
Jandi, er í dagblöSum og alþýSIigum ritgjörSuin
flytja málefni flokksforíngja þar, en láta í veSri
vaka föSurlandskærleika og almenna liagsæld, j>ó
optast búi annaS og lakara undir. |>aS liafa margir
fyrir satt, aS konúngr se hvörgi nærri svo ást-
sæll, sem í öndverSu af þjóSinni, og munu þeir
tala sannindi; má vera aS þaS atriSi sö orsök í
aS konúngr hneigist rniklu meir enn áSr til trú-
ræknis og kyrkjugaungu, en drottníng hans ástríS-
ist af hugarvíli og áhyggju; er svo mælt, aS liún
dag hvörn sitji viS lestr lielgibóka, og tárist fyrir
hílætum lielgi-manna; en þaS er eigi alvenja meSal
Frakka, því öllum kemr saman í því, aS trúræknf
fari meS ári hvörju hnignandi hjá þjóSinni, og
var þó miSr enn vel, og aS alþýSu upplýs/ng þar
þurfl umbótar, virSist ráSa mega af því, er einu
af merkustu rithöfundum Frakka nýliga telr aS eins
þriSjúng jijóSarinnar, eSr 38 af liundraSi, vera
hæSi lesandi og skrifandi, en fólkstala þar er nú
talin 32,560,934 sálna. Fjárliagr ríkisins liagræS-
ist eigi mikiS frá því er áSr var; útgjöldin fyrir-
næsta ár eru metin til 1002 millíónu, en inntektin
995, og ennþá verSr 7 millíóna þurS í fjárhyrzlunni;
kouúngr heldr þó IiS sitt til sjós og lands vigbúiS;
voru á öndverSu þessa tímabili eigi færri enn