Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 6
(3 Enskra og Rússa, mest útaf málefnum Tyrkja og Ala jarls, og afskiptum þeim, er hvörutveggi höföu átt í a8 ieiða pær aö lyktum ; virötist Enskum Rússar hefðu ráðið þar ofmiklu, og komið fleiru fram við Soldán sér í hag , enn þeir mundu ákjósa, einsog sagt er að undanförnu, en nú er bætt úr miskliðum þessum með góðu, en nýtt þrætuefni er aptr geingið í hönd, þarsem konúngr Persa er andaðr, og það er alkunnugt að hvörutveggi þessi riki hafa átt að undanförnu mikinn þátt í atburð- um þar. Er þegar styrjöid risin milli konúngs sona þar, útaf konúngstigninni, og eru ekki lík- indi til að þær deilur leiðist til lykta, nema annar- Jig hönd deili málum þar með vaidi, og munu Rússar einkum halda sig kjörna þartil, er allt bendir þessu volduga ríki að þv/, að þeim er eig- inligra að færa ríki sitt út yfir Asíu, enn að sníða Evrópu stakk eptir stjórnarástæðum þeim, er þeir virðast að framhalda, og eigi liafa vinsældum að farga. Við Tyrki áttu Rússar á þessu timabili vin- áttu og samfélag, einsog næstliðið ár, og Soldán lagði í mörgu fram, að honum þykir mikils um- verdt að eiga Rússa í vinfengi við sig, er hann gjörla sér, að þeir eiga mjög kjör hans í liendi sér, ef þeim breitist hugr til órináttu og fjand- skapar. Soldán tók því fjærri tilmælum Enskra, að rjúfa sambandið við Rússa, og svipta þá einka- réttinduni þeim, er hann í fyrra ánefndi þeim, og einkum lutu að herskipasiglíngu gegnum Bosphór- Kundið, og urðu Enskir að láta sér það lynda að svo stöddu. Er og fuiltrúi keisara mest metiun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.