Skírnir - 01.01.1835, Page 6
(3
Enskra og Rússa, mest útaf málefnum Tyrkja og
Ala jarls, og afskiptum þeim, er hvörutveggi höföu
átt í a8 ieiða pær aö lyktum ; virötist Enskum
Rússar hefðu ráðið þar ofmiklu, og komið fleiru
fram við Soldán sér í hag , enn þeir mundu ákjósa,
einsog sagt er að undanförnu, en nú er bætt úr
miskliðum þessum með góðu, en nýtt þrætuefni
er aptr geingið í hönd, þarsem konúngr Persa er
andaðr, og það er alkunnugt að hvörutveggi þessi
riki hafa átt að undanförnu mikinn þátt í atburð-
um þar. Er þegar styrjöid risin milli konúngs
sona þar, útaf konúngstigninni, og eru ekki lík-
indi til að þær deilur leiðist til lykta, nema annar-
Jig hönd deili málum þar með vaidi, og munu
Rússar einkum halda sig kjörna þartil, er allt
bendir þessu volduga ríki að þv/, að þeim er eig-
inligra að færa ríki sitt út yfir Asíu, enn að sníða
Evrópu stakk eptir stjórnarástæðum þeim, er þeir
virðast að framhalda, og eigi liafa vinsældum að
farga.
Við Tyrki áttu Rússar á þessu timabili vin-
áttu og samfélag, einsog næstliðið ár, og Soldán
lagði í mörgu fram, að honum þykir mikils um-
verdt að eiga Rússa í vinfengi við sig, er hann
gjörla sér, að þeir eiga mjög kjör hans í liendi
sér, ef þeim breitist hugr til órináttu og fjand-
skapar. Soldán tók því fjærri tilmælum Enskra,
að rjúfa sambandið við Rússa, og svipta þá einka-
réttinduni þeim, er hann í fyrra ánefndi þeim, og
einkum lutu að herskipasiglíngu gegnum Bosphór-
Kundið, og urðu Enskir að láta sér það lynda að
svo stöddu. Er og fuiltrúi keisara mest metiun