Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 52
sfna; varS höfiiSbáiilunn af pví nvinsæll, og var
forsetinn Jackson einn af þeim, er fvllli flokk
þeirra, er mest voru í mótgángi vi5 bánkann;
neitaði bann og aö endrnýa bánkans leyfisbref í
hitt eð fyrra, cn það scin mest var verdt, lar það
atriði, að hann sagði bánkanum upp peníngum þeim,
er stjórnin átti innistandandi lijá Iionum, en það
nemr venjuliga 10 mill. dollars; gat bánkinn eigi
þarfnast svo mikillrar siimmu í reiðu silfri, nema
því að eins að liann mi'nkaði við sig, og takmark-
aðist alltof mjög í störfum sínum; kom það og
fram, og vildi hann hrörki ne gat, sem áðr, greidt
fyrir fram mót endrgjaldi, andvirði skuldabrefa
og vexla, er svo miklu er varðandi í verzlun og
viðskiptum manna á milli; kom það og her frain,
að eptir höfðinu dansa limirnir, því enir mlnni
bánkar urðu að gjöra það saina og höfuðbánkinn,
af ótta fyrir því að komast í vandræði; kom af
þv/ tirmíng og stönsnn mikil í alla verzlun og
almenn fyritæki, en reiðír peníngar fengust eigi
nema með ókostnm; liefir málcfni þetta opt verið
horið upp i málstofum friveldanna, og fiutt með
miklu kappi, en forsetinn sitr við sinn keip og
lætr ser eigi segjast að hcldr; fylgja margir hans
drætti, en þó eru þeir fleiri, er ímóti mæla; má
vera að málefni þetta bíði úrslits, uns Jacksou
geingr úr völduin, því svo cr mælt, að hann muni
ei verða kjörinu að nýu til forseta, þó margt geti
skipast áðr enn að því kemr; þá var og nppi að
nýu rígr og sundrlyndi milli enna suðlægari frí-
velda og enna norðlægu, vóru þartil allar enar
sömu orsakir sem áðr að undanförnu, uefuiliga,