Skírnir - 01.01.1835, Síða 19
i!)
fríveldin lofuSú a5 eigi skyldu þáil eptirleiSis
skjóta skjúlshúsi ylir flóttamenn og óróaseggi, er
þar mættu leita atlivarfs, og jafnframt, a5 J>eirj
er nú voeru meöal þeirra, og nyttl athvarfs þar*
skyldu brott reknir, þegar þeir á einhvörn hátt
hreiföu uppreist, eðr gengu í bcrbögg viS frelsi
og friS fööurlands síns og ættjarÖar. Gjöröu frí-
veldin þá og ýmsar ráðstafanir, bæði urn athvarfs-
rett þar í Iandi, um kenm'nguna viö þjóðskólana
og sambönd stúdenta, og fleiri atriði, er nú um
stundir eru viökvæði í þrýzkalands stjórnar-mál-
efnuin. Tóku fríveldin sör þar sniö eptir nábú-
nm þeirra, og þótti mörgum svo, aö eigi væri svo
frjálsliga fyrirmælt, sem ætlandi væri fríríkja
stjórnárforini, og var þó til afsökunar, að eigí
muu þaÖ ráðiö með öllu að sjálfsdáðum.
I Vallandi var á þessu tímabili kyrrt og fridt
eð nyrðra þar, síðan útgjörðin til Savoyen , er f
fyrra var frásagt, fórst fyrir; ebldist þar heldr
velgeingni, einkum í heröðum þeim, er standa
undir Austrríkis stjórn og umráðum, og einkum
er kaupverzlun þar í sýniligum framförúm. Austr-
ríkismenn fækkuðu og lierliöi þar, er áðr þótti
úm of fjölskipað, en það atriði bendir til, að
stjórninni þykir friðligt í landinu.
Hertöginn af Módentt fer enii satha fram og
áðr, fer eigi liagsæld ne frelsi vaxandi í ríki lians,
og er það eptir líkindum« Blígúel konúngr lieim-
sókti liertogann f sumar, og fagnaði hertoginn
houum vel, en skarö varö nokkurt í vegsemd
þeirri, því allr almenníngr lagði fram óvild og
þust viö Mígúel konúng, og sumir köstuðu skarni
(2-)