Skírnir - 01.01.1837, Page 1
Fréttir 1836-37.
J)etta næstliðna tíðindaár Skírnis hefir a8 sönnu
ekki veriö ríkt af [jessháttar rnerkisviöburöum, sem
strax í fyrsta áliti sjást Ijóslega að muni draga til
heiltrar umraindunar landa eöa heimsálfa, en [»aö
má segja, að ekki liefir á öllura árum dymrat eins
aÖ hretviðrum yfir frelsi og fjöri Jjóðanna, eins
og á uinliönu ári, og mátti stundum eigi fyrir sjá
hvörnin af muudi reiða, færðust þær leiðingar svo
lángt norður að kalla mátti þær væru komnar á
vit hólma vors, en smámsaraan birti svo upp
aptur að vart eru meiri iikindi enn áður til þess
að upp dragi að nýu. þetta verður nú að sönnu
ekki sagt um öll lönd álfu vorrar, því i syðri
hluta hennar, og einkum í Portúgai og á Spáni
má enn ekki fyrirsjá livör endir verður, en þess
er að vona, og það mun ekki bregðast, að saunleik-
urinn mun liafa sigur um síðir, hvört sera hann
berst fyrir frelsismálefnunum eða öðrum, og að
svo komnu sein nú er, sýnast þjóðirnar einúngis
að vera að billta fyrir sér hyrningarsteininum sem
þær ætla að byggja á hús farsældar sinnar og
1*