Skírnir - 01.01.1837, Page 4
0
og öllu, 05 lelt út til stórra vandræða í surauin
heröðum; það bætti heldur ekki um, aÖ vetrarríki
lagðist strax að fyrir Mikjálsraessu, svo enginn
mundi þvilíkt siðan 1812, og nilægt veturnóttum
snjóaði svo í.þrándheimi, að margir raistu gjör-
sarajega það sem úti var af maturtum og öðrum
búforða. A snjó bar líka fyrir Mikjálsmessu í
Gautaborg i Svíþjóð, og á Vindlandi (Pomraern),
og kvað þar ekki hafa snjóað svo snemraa síðan
1736. VíÖa í þýzkalaudi snjóaði svo skömmu eptir
veturnætur, að ódæmi þóttu, og i Nóvember inán-
uði stúngu liviríilbiljir ser þar niður víða, og gjörðu
roikinn skaða. Bæði í Svíþjóð og á Skotlandi liefir
uppskera orðið roikið rir, og í Frakklandi brást
vinaflinn öldúngis vegna haustkulda. Hér i Dan-
mörku mátti veÖráttan í haust og vetur framan af
heldur kallast umhleypíngasöm og skakviðrasöm
enn köld; en um jólin kom liér töluverður frost-
kafli með snjó, og urðu margir veikir við þau
veðrabrygði, bæði liér og annarstaðar í Norðurálfu,
af kvef-landfarsótt, sem kölluð er frönsku nafni
Grippe (Gripp), en sem ekki hefir mátt heita
roannskjæð nema í Lundúnum og fáeinum öðrum
stöðum; síðan snjóinn þýddi upp hafa verið kyrr
veður og stöðug með frosti. Sóttir liafa annars
ekki gengið yfir lönd, nema Kólera, sem liefir
verið skæður gestur í Tyrkjalöndum, í Suðurþýzka-
landi, Svciss og Italíu, og hafa engin ráð dugað
að fullu við hana enn þá, þó mörg liafi vérið
reynd. — Nú mun stuttlega verða vikið á merkis
viðburði hvörs lands sérilagi, og byrjum við
fyrst á: