Skírnir - 01.01.1837, Side 6
8
Orbegósó, ríkis forsetinn úr Perú, liefði ver$
rekinn úr vöidum af flokki Salaberris. Orbegósó
leitaði suður til Bóliviu, og var honum þar vel tek-
ið; safnaði Bóliviu forsetinn, sem lieitir Santa-Crúz,
liði að ser, hálfri sjöttu þúsund cinvalaliðs, 05
auk þess hálfri annari þúsund, semOrbegósó fylgðu.
Salaberri var þá við Limaborg, og hafði 4,000
raanna. Litlu seinna kom til orustu, og vann
Santa-Crúz fullann siguráSalaberri (7. Febr. 1836),
og náði honum sjálfura, var hann skotinn nokkru
seinna og 7 aðrir höfðingjar sem fylgðu honum,
en Orbegósó settist i sæti sitt, og lauk svo þvi
raáli. Margir héldu að Santa-Crúz mundi vilja nota
ser þetta tækifæri til að bæta suðurheruðunum í
Perú við Bóliviu, og var það mörguin geðfellt, því
stjórnin i Bóliviu fer vel fram og friðsamlega, og
landið þegar orðið skuidlaust; en ckki bar samt
á þvi í þetta sinn.
I Brasiliu hafa gengið smá upphlaup og
óeyrðir, einkum í Paraborg, en ekkí liefir lieyrst
ennþá að neinar stórar billtingar hafl leiðt af þvi.
Kolúmbia var raikið ríki sem fyrrum hfet Nýa
Granada, og Karakas eða Venezuela, og sagði sig
úr lögum við Spánverja 181!); það ríki liggur yflr
þvera Vesturálfu fyrir norðan Brasiliu og Perú
og nær norður að Guatimala; þetta land hafði
þjóðstjórn i sameiningu þángaðtii 1831, þá skiplist
það i 3 parta og heita þeir: Nýa Granada, Vene-
zuela og Ecuador (Æquator, Miðgarðar); NýaGra-
nada liggur norðast og var þar manntal 1,886,038
sálua þegar seinast var talið (1836), en það er
600,000 meira enn 1827; þetta fylki er fjölmenn-