Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1837, Page 8

Skírnir - 01.01.1837, Page 8
ameríku; hefir þafc lánast vel þaS sem af er, svo land þeirra blómgast aS velgengni og framförum, og er þa5 þó miÖt innanum óeyrðirnar. þar er öilum mönnura heimil landsvist, hvörrar triiar sem eru, og njóta allir jafnt laganna verndar, vilja því margirvera þarheldur enn aunarstaðar í Vesturálfu. Mexikó (eSa Mejico) liggur næst norönr frá Guatímaia, sem áður er sagt; hún hefir verið band- aveldi síðan 1823, og er mikið land, því 19 stærri og 5 minni fvlki samlöguðu sig tii að taka sig undan j firráðum Spánar, og var það land ullt kallað Mexíkó. Stjórnin hefir gengið risjótt í þessum ' parti Vesturálfunnar, hefir þar verið bæði róstu- samt af skógarmönnum, sem liafa tekið sig saman í hópa og gjört margt illt, og Jíka hefir landið aldrei rett svo við að það hafi getað biómgast að kanpverzlun , aðdráttum, eða öðru sem þjóðbú- skapurinn þarf með. Af þessu hefir kviknað óá- nægja meðal fólksins, og hefir sumt gjört sig bert að opinberum upphlaupum. Texas (Teijas) hét eitt af stærri fylkjunum norðast i bandavcldinu; það sagði sig úr lögum við Mexíkósmenn í fyrra, einsog Skírnir drap á, og var strax sendur her þángað, en Texasmenn brugðust vel við, héldu til orustu og höfðu sigur; má þá nærri geta að þeir muni ekki hafi gengið til hlýðni eptir það, og það varð heldur ekki, því þá tóku þeir til láns 200,000 silfurdala til að halda áfram stríðinu. Mexíkós- menn gátu, þó ógreiðlega gengi, búið út 11,000 manna fyrir þorrann í fyrra vetnr (11 Jan.) og fengu þeir liann til umráða herforíngja sinnm sem liet Santa Ana. Ilann átti orustu fyrst við selu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.