Skírnir - 01.01.1837, Síða 10
▼ar til aÖ IiyrSa ávöxtinn. |>ó má nærri geta aÖ
allur pessi hernaður hafi kostað mikið, og Texas-
menn voru lika í haust er var komnir í stdrskuldir
við kaupmennina í Norðuramcriku, og átti að veð-
setja fieim allar f>ær jarðir, sem yrðu fijóðarinnar
eign; var það talin 1 millión plóglanda. Ekki
hefir heyrst um afdrif þessarar styrjaldar enn þá,
ncma að Sta Ana er sloppinu úr varðhaldi; en
likindi eru til að Texasmenn muni verða frjálsir
hvört sem hinum er það Ijúft eða leiðt, því Mexík-
anar liafa engin efni á að yfirbuga þá, og banda-
fylkin fyrir norðan eru Texasmönnum vinveitt.
Bandafylkin t Norðurameríku hafa ekki látið
á milli árið sera leið. Ný landnám auka og ebla
veldi þeirra einsog að undanförnu, þó þau scu
ýmislega fcngin, af enum svo nefndu Villi-þjóðum.
Kaupskapur þeirra er í mesta uppgángi, handyðnir
i landinu sjálfu og verksmiðjur eblast óðum og
fjölga, með vaxandi kröptum rikisins og fólksfjölda,
enda er ekki sparað að gjöra allt til að ebla vel-
megun þjóðarinnar og letta óhægðir við ailann
kaupskap, aðdrætti og samgaungur milli lieraða
og bæa, og svo ber mikið á þcssháttar framkvænnU
arscmif að hins gætir ekki þó eitthvað se gjört
til að auka lærdóm og upplýsi'ngu. Itíkis-sjóður
handafyikjahna er svo staddur að ekki finnast dæmi
til slíks á þessari öld, því svo er gjört ráð fyrir
að þeir liafi núna um nýárið átt 30 milliónir dala
fyrirliggjandi, og hafa þá bæzt við 8 railliónir
síðan i fyrra; raá þar með sanni segja, að þeir
vita ekki hvað þeir eiga að gjöra af peningunum,
því mikið umtal var uin það, hvört það ætti að