Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1837, Síða 11

Skírnir - 01.01.1837, Síða 11
1S skipta þeim upp miili fylkjanna eða brúka þá til aö kaupa fyrir vopn og lierbúnaÖ, og byggja kast- ala til varnar her og hvar í landinu; höldu menn aö Jakkson, forsetinn, yröi heldur á þvi máli, en þaö reyndist aö liann lfet hvörn halda sinni meiningu; |)ó hefir enn ekki heyrst með vissu hvörn enda þetta málefni liefir fengið. þessi liinn mikli auður þjóðarinnar kemur einkum af tveimur uppsprettum: fyrst og frcmst af sköttum frá svo margmennri og ríkri þjóð, og þarnæst af fasteign- um i suðurparti fylkjarikisins, sem kallaðar eru þess eigti, eptir þvi sem Blökkumenn eru reknir af. þeiin; fyrir þær liefir komið inn ærið fé, og cru þær þó seldar raeð þvilikum yfirskotum, að margir hafa orðið flugrikir á að vera söluraenn. En eins og ríkis sjóðurinn græðir, eins er vel- megunin i fylkjarikinu stakleg, einkum i kaupstöð- nnum. Jórvík (New-York), stærsti staðurinu í rík- inu, og á stærð við París, brann til þvílíkra skemda - fyrir nýárið í fyrra (15. Decbr. 1835) að skaðinn var metinn 25 miliiónir dala; kom sá eldr upp i vörubúri kaupmanns nokkurs, og breudi 674 hús til kaldra kola; en i sumar er var voru komin ný hús i staðinn að mestu leiti, og enn fallegri enn þau sem áður höfðu verið, því margir gáfu meira fyrir jarðblettinn tóraanu til að geta bygt á, heldur enn gamla húsið með öllu saman hafði kostað. 1 þessum stað er reiknað að seu 600 manna sem hvör um sig cigi meir enn hálfa mill- íón silfurdala. Fregnin af þessari auðlegð banda- fylkjanna liggur ekki heldur niðri: á hvörju ári flytja mörg þúsund manna þángað búfcrlum úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.