Skírnir - 01.01.1837, Síða 12
Norðurálfu, og í fvrra vor fóru 5 skip úr Irlandi
og voru 400 nianns á einu jieirra; úr |>ýzkalandi
i'ara lika mjög margir og úr Noregi fóru nokkrir
í fyrra; þannig cykst fólksfjölilinn svo óðum, að
í borg sem Itochester heitir, eru nú 17,000 manns,
sem fyrir 20 árum voru 330 hræður, og þannig
er víðar. Móti flestum fiessum nýlenduinönnum
cr tekið ennfiá, en Blökkumönnum er rýmt út
smámsamau í staðinn, og eru miklar sögur af við-
skiptum þeirra við iivitumenn , frá því þeir tóku
sér bólfestu þar um.slóðir. I vor er var átti að
rcka á burtu Blökkumenn úr Flórída, sem Iiafa
búið [lar lengi og verið i friði, var [leim þó skipað
að sclja pening sinn fyrst enum hvitu mönnnm,
en [iá urðu þeir hamslausir og gripu til vopna,
urðu þar margar orustur og smáar, því Blökku-
menu ern lausir í fylkíngu, en enir öruggustu
þegar maðnr á við mann; svo lauk, sem vænta
mátti, að foríngi þeirra varð handtekinn í haust
er var, og varð þá ekkert af mótstöðu eptir það.
j>essi kynkvísl Blökkumanna heitir Kríkar (Kreeks)
eða Seminólar, en af annari kynkvísl sem nefnist
Sírókísar (Cherokees) liefir stjórnin í Nýu Jórvik
keypt mikið land fyrir austan ána (Mississipi)
fyrir 5 millíónir dala.
Forseti |>jóðveldanna, Jakkson, er nú orðinn
gamall, og lieíir verið lengi veikur af blóðspýu,
svo liann liefir stundum nanmast getað sinnt stjóru-
arefnum, er nú herra Búren valinn í haus stað
til forseta, og á að taka við embættinu i Marts
raánuði. Jakkson hefir sýnt mikinii dugnað, ást
á fósturjörð siuni og virðíugu fyrir þjóðinni, en