Skírnir - 01.01.1837, Síða 13
fylgi og kapp viÖ aðra sem hafa ætlað a8 lialla
rétti hennar; sýndi liann það nýlega í skulda-
skiptum við Frakka, sem nú eru friðsamiega til
ljkta leidd með tilstyrk Breta.
Við höfum verið lángorðari um Vesturálfu
enn rúm þessara biaða kynni að sýnast leyfa, og
er það af því að okkur sýnist allt í þeirri álfu
gefa svo mikið umþenkíngarefni hvörjum þeiiu
sem liugsar um hið mikla þjóðalíf, og vill bera
saman ena nýu og ena gömlu jörð; en nú niun-
um við verða fáorðari um
Suðurálfu: það eru ein tvö lönd í þessari
álfu sem nokkrar sögur fara af til riða, en það
eru Ægyptaland og Alsirs riki, og munum við geta
þeirra við fréttirnar frá Tyrkjum og Frökkum.
A Vonarhöfða eiga Bretar land nokkurt, og
hafa suinir náttúrufróðir menn tekist þaðan ferð
á höudur norður um álfuna, til að kauua hana;
inargar af þeim ferðum liafa orðið fróðlegar, en
þó má kalla að Suðurálfa sé sá ilákimi á jörð
vorri sem sé lakast kannaður þegar á allt er litið.
Smiður (Smith) heitir maður Enskur, og er náttúru-
fróðurj hann ferðaðist frá Vonarhöfða í liitteð
fyrra og fór norður í álfuna, kom hann aptur að
ári liðnu, og liafði ferðin gengið vel, stakk þá
Herschel lávarður uppá að raenn skyldu stofna
félag á Vonarhöfða sem léti kanna smámsaman í
álfunni, og varð það framgengt, og er von að það
leiði til góðs seinna. Herschel þessi er frægur
maður af stjörnulist sinni, og er sonur Herschela
þess sein fann (13 Marts 1781) þá piánetu í sól-
kerfi voru er Uranus heitir, en sumir kalla Her-