Skírnir - 01.01.1837, Side 15
17
ánafnaft þeim allt riki sitt eptir sig látna, en þaS
er nefnt Jughire (Jahore eða Johor á Malakkanesi).
I Kina hefir verið harSur retur í fyrra, því
á þorranum (8 Febr.) snjóaði í Kantónarhorg (Kan-
ton) í fvrsta sinni í næstliðin 80-ár; héldu lands-
menn fyrst að þaS rigndi viSarull, en síSan aS
þaS væri sikur, en þeim faunst þaS þó bísna
hragSdauft; seinast söfnuSu þeir snjónum í öskjur
og geymdu, og ma vera aS vöknaS hafi i einhvörri
fatakistunni áSur enn lángt um leiS. Kínverjar
eru mikiS einþykkir menn, og þykjast hafa gleypt
alla vitskunnar fjársjóSu, hefir þar og margt veriS
tippgölvaS fyrr enn í NorSurálfu, sem hefir veriS
mesta stoS lista og vísinda, einkum prentunarjistin,
en fyrir eiuþykkni Kínverja hefir fátt QrSiS aS
fulluin notum, svo þeir ern (þó þeir í mörgu tilliti
megi kallast mestu listamenn í ýmsu handbragSi,
og margir af þeim séu miklir búmenn) í flestum
dugnaSi eptirbátar NorSurálfubyggja. KristniboS
hefir opt veriS reynt þaríríkinu og hefir stundum
haft nokkurn framgáng, en áSitr enn menn varSi
hefir Kínverjum þótt eitthvaS viS ena útlendu
menn, og þá hefir kristniboSiS veriS á enda; hefir
svo gengiS mörgum sinnum, og eins hefir gengiS
í kaupskiptum viS Breta sem lengi hafa flutt frá
Kínlandi ýmsar dýrindisvörur til NorSurálfu.
I Persalandi var veturinn í fyrra óvenjulega
harSur, og frostiS sumstaSar 25 mælistig (eptir
Réaumur), svo fjöldi manna varS úti og kól eSa
fórst í snjóflóSum. Stjórnarefni Persa eru á nokk-
rum betrunarvegi, því nú liafa þeir, eptir mikla
frammistöSu frá Breta hendi, bundiS höndlunar-
2