Skírnir - 01.01.1837, Side 17
Nikulás keisari raeð mörgu móti, og má telja þa5
fyrst sem sýnir a8 hann óskar ekki aÖ þjóS sín
verði alltaf þrælbundin, og veldi sitt aukist mest
aðhöfðatali; liann hefir skipað uefnd manna, undir
forustu þess manns er Kisselev heitir, til að ran-
saka hvörnin lett verði þrældómsoki bændanna, án
þess það taki alltof mikið skarð úr ríkistekjunum,
og liefir hann skipað að reyna það fyrst á sfnum
jörðum og vita livörn árángur það hefir. Kaup-
verzlun og samgaungur innanrikis greiðir hann
mjög, og er þar til merkis járnbraut mikil sem
nú er gjör milli I^étursborgar og Zarkoje-Selo
og sem á að auka smámsaman. Skólnm hefir hann
mikið fjölgað í ríkinu (að sögn um 400), og nýlega
liefir hann látið stofna prentsmiðju í Tiflisborg.
En þó að raeð öllu þessu upplýsíng ok mentnn
dafni seiut 1 Kússlandi, þá skal það aungan kynja
sem íhngar bæði víðáttu • rikisins, þjóðarinnar
niðurdrep af laungum þrældómi, og margra em-
bættismanua ódugnað eða illmennsku, sem hvörgi
d-ifnar einsog á þvilikum stöðum livar þeir eru
lángt frá þeim sera halda þeim til skyldu þeirra.
En Niknlás keisari sýnir líka fullann vilja til að
framfylgt se því sem hann skipar, og til þess
raiða ferðir hans um fjölbygðustu liéröð lands
si'ns sem hann tekst á hendur á hvörju sumri
einsog Alexander heitinn bróðir hans; á ferðinni
í sumar er var komst hann ekki lengra enn tii
Tschembar, á leið til Moskwa, því vagn hans valt
um koll og hanu braut í sér viðbeinið vinstramegin
(7 Sept.) en sá sein hjá honum sat lemstraðist
nær því til dauðs. Keisarinn lá nokkra stund af
2*