Skírnir - 01.01.1837, Side 18
[>essu bciubroti, en varð [>ó bráðum liress aptur,
og var alheill um Mikjálsmessu. J>a8 er sjálfsagt,
aö í Rússlaudi má kalla ennþá að veldi rikisins
sfe einúngis bygt á hernum, og [>aö veit Nikulás
keisari að vesturþjóðirnar fara mikið eptir [>ví í
viðskiptum sín á milli, hvað livör hefir fyrir sig
að bera af vopnuðum hermönnnm; hann stundar
þessvegna mikið að æfa lierinn, og skorða sem
vissast þau iög sem viðvikja söfnun hans [>egar
á liggur, einsog hitt, að aldrei skuli vanta i það
sem áskorðað er að alltaf se herbúið; en einkum
gjörir liann sér far um að skipastóll rikisins se
vel mannaður og fái duglega yfirmenn, lætur hann
lika árlega auka hann og bæta, en heldur skóla
handa forraanna efnum; er opt gctið um i blöðum
að hin stórveldin spyrji hvað hann ætli þegar hann
safnar liðinu saman, en hanii svarar þeim frið-
samlega, og fer sínu fram sern áður. Ekki ver
samt Nikulás keisari öllum peningum ríkisins til
að auka lið sitt og'æfa, heldur lætur hann lika
gjöra margt sem getur rninnt þjóðina á hvað raikið
hún eigi undir sðr þegar henni sís vel stýrt; það
helzta Sem Nikulás liefir látið gjöra er Isaaks-
kirkjan i Pétursborg, sem er bygð í minningu
Péturs ens mikla, og verður einhvör sú dýrðleg-
asta kirkja í Norðurálfu þegar hún er fullbúin ;
nýlega hefir liann lika skipað að reisa 16 minnis
stöpla úr steyþtu járni á öllum þeim stöðum livar
fóikorustur urðu milli ltússa og Frakka 1812.
[>að má nærri geta, að í svo víðlendu ríki sem
Rússland cr, rauni ekki allir vera ánægðir með
stjóruina, og ber einna helzt á þvi á útkjálkunum.