Skírnir - 01.01.1837, Side 20
22
neskum mönnum. v Aptur á móti lætur keisarinn
ser annt um að bæta úr bágindum þeim og vesæld
er þeir lifa í sem eptir hjara í þessu auraa landi,
og styöja jaröarrækt og annann dugnað, sem aö
vonum mjög er kulnaöur.
En þótt þeir af Póliikkum sem landflænrdir
eru, og raest hafast við íFrakklandi og Englandi,
hafi borið upp harma sína og vankvæði, og kvartað
jlir að Nikulás hafi brugðiö þvi sera haun lofaði
á kouúngastefnunui í Vínarborg (Wien), þá er svo
mikið ríki Nikulásar, að þessar voldugu þjóðir
þora ekki að gánga í berliögg við hana, lieldur
biðja einúngis konúnga sfna, í lotningar ávarpi
(Adresse) þjóðarinnar, að hafa þá í hyggju. þó
raá nú varla heita aö Pólakkar egi neinsstaðar
hæli lengur neraa í Englandi, því í fyrra suraar
var þeira vísað burt úr Frakklandi, og fóru þá
strax 30 yfírum sundið.
það eina sem eptir er af Pólakkariki enu
gamla, og sem að nafninu til á með sig sjálft, er
fylki nokkurt sem Kraká_ (Krahau) heitir, með
samncfndri höfuðborg. I borginni teljast 25,000
sálna, en í öllu fylkinu 120,000. þaö var einsog
þetta fylki stæði á stöku þegar Pólinalandi var
skipt seinast, en það kom af þvf að það raá heita
lykillinn að Slesfu, Pólfnalandi og Gallizfu; kon-
úngum kom þvf saman um á fundinum í Vfnar-
borg 1815 að heita þessu héraði frelsi, og lofuöu
Rússar, Austurríkisraenn og Prússar, að ábyrgjast
að enginn gerði þvf óskunda, og stendur þetta í
Odu grein í Vfnarsamnfngnum; þó áskildu þeir
(sem vænta mátti) að þar mætti ekki gefa liæii