Skírnir - 01.01.1837, Síða 21
23
neinum sem hefði flúið undan rettum lagarefs-
íngum. A seinni árum hefir Kraká veriÖ hæli
raargra, sem annaðhvört liafa flúið undan ofbeldi
Kússa í pólska striðinu seinasta, eða hafa verið
hræddir um sig i Austurriki, og hafa þeir þaðan
kastað mörgum upphlaupsneistum, einkum til Fól-
inalands, en öldúnga ráðið t Kraká hefir ekki
haft liörku á að reka þá burtu þó það hefði viljað.
I þorralok í fyrra (17 Febr.) tóku Austurríkis
menn sig til og fóru með her til Krakár, varð
þar ekkert viðnám og tóku þeir borgina og settust
þar að með herinn, en bráðum (2!) Febr.) kom
fótgaungulið Kússakeisara og riddaralið Prússa-
konútigs, og settust í borgina líka, og gjörðu það
uppskátt að þeir mundu verða þar þángaðtil búið
væri að reka alla skógarmenn i burtu; var þá 392
skógarmönnum rýmt úr lieraðinu, og fóru þeir á
leið til Austurrikis, en ekki fengu þeir þar við-
nára, og flæktust þeir til Tríest og þaðan á skip,
og munn flestir hafa farið vestur um haf, því
bannað var þeiin að koma til Parísar; þóttust
Austurrikisraenn hafa gjört vel að gefa þeim vega-
brfef. Allt þetta tiltæki, sem menn kendu raest
Nikulási keisara, mætti liörðum átölurn í Frakk-
iandi og Englandi, má og vera að Euskum hafi
ckki vcrið neitt mnllæti i því þó dálitill upphlaups-
hnoðri væri nálæg't landamærum Rússa; en þessar
átölur liöfðn þann árángur, að Kússar fóru heim
aptur til Pólínalands (20 April), og bráðum þará-
eptir fóru Prússar og Austurrikismenn; voru þó
reistar ramari skorður við enn áður að óróameun
fengju þar viðnám, og var ráðinu skipað að gæta