Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1837, Page 22

Skírnir - 01.01.1837, Page 22
24 vel aS leiðarbrefum þeirra sem kæmu, en fengiS til styrktar liálft íimta hundrað fótgaunguliðs og 40 riddarar. ' Frá Tyrkjum. Ailtaf er MahmúS Tyrkjakeisari óþreytandi í aS umskapa þjóð sína eptir dæmi siðaðra þjóða í Norðurálfu, og auðnast honum það svo vel að furðu gegnir, þareð hann á að berjast við einhvörja þá einþykkustu og lötustu þjóð sem er til, og má marka skaplyndi Tyrkja á þvi, að hvað lítið sem brugðið er af inngrónum vana þá liggur við upphlaupi, því það kalla þeir breytt móti vilja ens heilaga spámanns. það varð einkum rojög óvinsælt þegar keisarinn let draga upp mind sina á spjöld, og útbita meðal herraanna sinna, því Kóraninn bannar öllum sanntrúuðum (Moslemim) að eiga eða gjöra þvílíkt, cn það er mælt að hann ætli nú að fara lengra, og láta draga upp mind sjálfs ens mikla spámanns og hengja upp i höf- uðmusteri borgarinnar (Sophie-mosköe). þetta mikla hof, sem einusinni var dýrðlegasta kirkja i kristninni, heíir Bútaniefur (Butaniew) sendi- herra Uússa fengið leyíi til að skoða, fyrstur allra kristinna manna, og fór hann með G00 manns, sem hann tók raeð ser af kristnum mönnum, og skoðaði öll merkishofin i Miklagarði á einum degi. Mest koma fram breytíngarnar ennþá við herinn, sem keisarinn gjörir sér mikið far um að æfa sem bezt, og heldur hann marga, einkum prússneska, hermenn til að kenna þjóðinni allskyns hernaðar brögð sem tíðkuð eru í Norðurálfu, liefir liann og safnað grúa vopna og lierbúnaðar bæði lianda sjóiiði og landliði, livað sem á þarf að halda, og í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.