Skírnir - 01.01.1837, Síða 24
í staS brúSariunar, |>ví liún má ekki komn f'yrir
karlmanna sjónir og ekki vera viS hátíSina fyrr-
enn hún er flutt 1 tilvonandi skemmu sina.
Sú versta ástriSa sem keisarinn og allir Tyrk-
jar hafa haft áriS sem leiS, þaS hefír veriS kólera
sóttin, hefir hún gengiS roegn í MiklagarSi og
Adrianópel, og veriS raannskæS mjög, og var liún
aungu iéttari þegar scinast fréttist enn hún hafSi
veriS áSur. Ounur ástriSan hefír fremnr hitt
keisarann sjálfaun, og [>aS ér óróinn i ýmsum hér-
öSum ríkisius, en í ár hefír mest boriS á upp-
hlaupmn í Uosniu, Albaniu og hjá KurSum: Fyrir
óspektum í Uosniu gekst mest Ali'jarl frá Benina
og varS flokkur hans seinast 6000 jnanna, gjörSu
þeir menn margar óspektir í riki keisarans og
fóru stuudum yfír Austurrikis landamæri og unnu
þar mörg skemdarverk, þángaStil í haust aS orusta
varS milli þeirra og Tyrkjahers (18 Sept.), hafSi
Ali jarl þar fullaun ósigur og komst fámennur
uudan meS raesta naumlcik, voru siSan settir
5000 pjastrar til höfuSs honum, en ekki hefir
heyrst enn hvör endir verSur á því máli. Upp-
lilaupiS í Albaniu var megnt í fyrra vor; var
fyrst Omar jarl úr Skútaborg (Scútari) sendur, en
siSau Emin úr Larissu ; höfSu þeir báSir ósigur,
og Emiu fékk álas af keisaranum { tilbót fyrir
þaS hanu hef&i ekki boSiS höfSingjura þeirra fyrst
tii sín meS viuáttu, og sí&an tekiS af þeira liöf-
uSin, því svo hefSi IleskíSur lieitinn faSir hans fariS
aS; varS liann fyrst aS rifka réttindi Albaniu-
raanna, en siSan heyrSist aS her hans liefSi unniS