Skírnir - 01.01.1837, Síða 25
sigur eptir iMikjálsraessuna í liaust, og upplilaupið
lieföi sefast viö það. Um Kurða frettist eptir nýárið
i fyrra að þeir hefðu orðið að gánga til hlýðni við
Reskíð jarl, en ekki hefir það verið að öllu sann-
raæli, þvf i sumar vann Reskfður borg þeirra sem
lieitir Dsjesíre og stendur við Tígurá (Tígris), en
þaráeptir heyrðist að þeir væru búnir að safua ógrynni
liers, og væru raiklu fjiilmennari enn Reskíður, þótt-
ust þeir þá eiga alls ráð við hauu og menn hans
og lögðu til orustu við þá, en biðu fullaiiu ósigur,
svo forfugi þeirra varð fánginn raeð konu og börn-
ura, en síðan hefir ekki frétzt af viðureign þeirra.
}>etta hernaðarlán Soldáns mun vera mest að þakka
jirabótura hans við lierinn sera áður er umgetið.
Ali jarl í Ægyptnlandi er ennþá skattgildur
Tyrkja keisara, og sendi hann hoiium skattinn fyrir
Jónsmessuna (15 Júní) í sumar er var, voru það
25,000 sjóðir og fylgðu því dýrraætar gáfur til
keisaradóttur sem giptist í fyrravor, en keisaranura
varð ekki haldsamt á skattinum þvf hann fór til
Rússa uppf kröfur þær sem seiuna raun getið
verða. Ali jarl lætur ekki af að auka her sinn
og flota og lietír hann raarga menn úr Norðurálfu
í sinni þjónustu; hann hafði í fyrra von 100,400
fótgaunguliðs og 13,450 riddara f landhernura, en
floti hans var 30 skip, smærri og stærri, þarf
liann meiri> kostnað til að búa þetta allt og við-
halda enn rfki hans getur staðist, sera nú erekki
orðið sjálifært til að geta risið undir svo mikium
álögum, ætlaði jarlinn þvf að taka til bragðs að
bannaEnskum að flytja silki úr landiuu, en fékk