Skírnir - 01.01.1837, Qupperneq 28
gángs munum a5 keisarinn let undan, en [>ó cr
mælt aí> honum muni vera kaldara til brezkra
manna eptir enn áður, og muni Rússar njóta [>ess.
Við Frakka helir keisarinn ekki átt í höggi
sro á liafi borið, en slæmu hornauga litur hann
til norðurstranda Suðurálfu, og til fyritækja Frakka
um [>au lönd, er mælt að hann muni blása |>ar að
óeyrðar kolura, [>ó hann þori ekki að hafa hátt.
I suraar er rar sendi hann ílota af stað til Trí-
pólis og stýrði honum Tahír jarl, lá hann þar
á höfninni allt sumarið og hafðist ekki að, þri
Frakkar sendu flota líka, sem alltaf var á vaðbergi,
sro Tyrkjar þorðu ekki að hafa sig frammi, og
fóru heim aptur þegar haustaði.
Frá GriHjum: það er œtið mjög merkilegt
að taka eptir þjóðunum hvörnin þær fara með sig
þegar þær sleppa úr kúgun, lángri eða skammri,
og fá frelsi sitt aptur; en merkilegast er að taka
eptir annari eins þjóð ogGrikkir eru, og bera þá
sem nú eru uppi, og skaplyndi þeirra, saman við
feður þeirra ena fornu og þeirra lunderni í þjóð-
armálefnum, og mun það sannast að Grikkir eru
ekki með öllu úrættaðir ennþá þó margt hafl á
bjátað; það er strax gott merki, að þeir vita hvað
við sig er átt, og eru mikið viðkvæmir að finna
þegar þjóðin er tortrygð i einhvörju eða látin
fornspurð í liennar málefnum, einkum þegar út-
lendir eiga lilut að máli; venja þeir sig líka við
að hugsa og skrifa um hagi þjóðar simtar, og koma
5 tímarit þar á preut, af livörjum 3 eru á fnóti
stjórninni og embættismönnum , en 2 méð hvörj-
umtveggja. En aungu taka Grikkir samt eins eptir