Skírnir - 01.01.1837, Síða 29
einsog allri aSferð konúnffsins; urSu þeir afar-
jrlaSir pegar konúngur afsalaði sér allann rfett til
stjórnar i Baearalandi, og eins þegar hann leitaði
s&r styrks hjá þjóðinni til að stökkva óaldarflokk-
um í rikinu; en aptur datt ofanyfir þá þegar hann
ferðaðist til þýzkalands í sumar er var, þángaðtil
hann kom aptur með únga drottningu, cn þá urðu
þeir miklu glaðari enn áður.
Ottó konúngur gjörir allt hvað í hans valdi
stendur til að ebla velgengni þjóðarinnar og ávinna
ser liennar hvlli, þó ekki hafi liann gefið heiini
leyfi til at veija fulltrúa til að hafa liönd í stjórn-
inni; liann hefir nú skipt ríkinu í 30 fylki (Gou-
vernementer) og á hvör fylkishöfðíngi að liafa 400
Drachma (herumbil 122 rbd. r. s.) um mániiðinn
til launa; lika helir hann reynt til at auka fólks-
mergð rikisins, með því að bjóða Grikkjum allstaðar
að til að taka sðr þar bólfestu, hefir þannig mikið
ankist fólksfjöldi Grikklands (í Atenuborg sjálfri
eru nú 18,000 innbúar), og er þó mnclt að landið
inuni geta borið tveim þriðjúngum raeira fólk enn
nú er þar. það er auðskilið að hvörttveggja það
sem nú var talið miðar til að skorða betur fjár-
hag rikisins, fer liann og heldur batnandi þó út-
gjöldin ennþá sen meiri enn tekjurnar (í fyrra
4 milliónum, en i hittið fyrra 10 milliónum).
Kaupverzlun í latidinu sjálfu leitast konúngur við
að bæta, og ber þessvegna mikla umhygsju fyrir
regabótum og öðrum ferðagreiða. Sjóar-út-
vegur er enn ekki teljandi, en fer þó Tieldur
í vöxt, eru það einkum eyabúar sem eru fram-
takssainir um það efni, og hafa margir af