Skírnir - 01.01.1837, Page 31
33
hann [>ó áÖur, þegar hann var hræddur meÖ henni,
uað hann mundi vera kvennsterkur”, enda var
hann frægur af margri atgjörfi og hreystiverkum.
I Austurriki stendur líkt á og í fyrra, og
ber ekki á öðru enn Ferdiuand keisari komi ser
sæmilega við þjóðina ; þó bryddi á óeyrðum skömmu
fyrir nýár í fyrra vetur í fylki því er heitir
Siebenbiirgen, en þær elfltu eptir af lagaboðum
Frauz lieitins keisara og hjöðnuðu bráðum aptur.
Um miðsumarsleitið átti keisarinn í striði við
Tyrkja þá er búa í Bosníu, unuu menn hans
borgina Izachich og brendu hana; sama gjörðu
þeir við 4 þorp önnur og ræníngjabælið Gútta. I
liaust er var fór keisarinn með konu sinni til
höfuðstaðarins Frag til að láta krýna sig til kon-
úngs i Bæheimi (Böhmen); var þá mikið um
dýrðir í borginni, allur hinn sami siður hafður
og [>á best gekk á miðöldunum og það með að
lýðurinn var látinn heilsa keisaranum á eptir með
„endalausu gleðiópi’’; keisarinn var krýndur 7da
dag Septembersmánaðar og drottning hans þrem
dögum siðar; erkibiskupinn í Frag framkvæmdi
vígsluna og las borðsálmiun i veizlunni. Meðan á
þessu stóð var kólera í Prag og víðar í Bæheimi,
þó er þess ekki getið að keisaranum yrði meint
við hana nð drottníngu, má og vera að smurnin
hafi dugað þeim ; en mælt er að margir af föru-
neyti þeirra liafi verið bísna hræddir. 16da dag
sama mánaðar sneru hjónin heimleiðis aptur.
Fnnþá eru mestar rettarbætur keisarans kornnar
fram á byssuin dáta hans, en þær eru líka orðn-
ar svo góðar að það má skjóta með þeim 10,000
3