Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1837, Page 31

Skírnir - 01.01.1837, Page 31
33 hann [>ó áÖur, þegar hann var hræddur meÖ henni, uað hann mundi vera kvennsterkur”, enda var hann frægur af margri atgjörfi og hreystiverkum. I Austurriki stendur líkt á og í fyrra, og ber ekki á öðru enn Ferdiuand keisari komi ser sæmilega við þjóðina ; þó bryddi á óeyrðum skömmu fyrir nýár í fyrra vetur í fylki því er heitir Siebenbiirgen, en þær elfltu eptir af lagaboðum Frauz lieitins keisara og hjöðnuðu bráðum aptur. Um miðsumarsleitið átti keisarinn í striði við Tyrkja þá er búa í Bosníu, unuu menn hans borgina Izachich og brendu hana; sama gjörðu þeir við 4 þorp önnur og ræníngjabælið Gútta. I liaust er var fór keisarinn með konu sinni til höfuðstaðarins Frag til að láta krýna sig til kon- úngs i Bæheimi (Böhmen); var þá mikið um dýrðir í borginni, allur hinn sami siður hafður og [>á best gekk á miðöldunum og það með að lýðurinn var látinn heilsa keisaranum á eptir með „endalausu gleðiópi’’; keisarinn var krýndur 7da dag Septembersmánaðar og drottning hans þrem dögum siðar; erkibiskupinn í Frag framkvæmdi vígsluna og las borðsálmiun i veizlunni. Meðan á þessu stóð var kólera í Prag og víðar í Bæheimi, þó er þess ekki getið að keisaranum yrði meint við hana nð drottníngu, má og vera að smurnin hafi dugað þeim ; en mælt er að margir af föru- neyti þeirra liafi verið bísna hræddir. 16da dag sama mánaðar sneru hjónin heimleiðis aptur. Fnnþá eru mestar rettarbætur keisarans kornnar fram á byssuin dáta hans, en þær eru líka orðn- ar svo góðar að það má skjóta með þeim 10,000 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.