Skírnir - 01.01.1837, Page 32
skot án þess við þær Jnirfi að gjöra, og er það
mikill kostur þar sem á þeim þarf að lialda til að
ebla veldi sitt og kúga þá sem 1 móti mæla; þetta
sannast að sönnu ekki á Ferdinand keisara, því
hann er sagður mildur við þegna siua, og lieíir
hann fyrirgeíið inargar mótgerðir við „keisara-
tignina”. Kólera stakk sér á ári þessu víða niður
i löndum keisarans: í höfuðborginni Vín (Vien)
dó raargt manna úr henni; í Triest var hún líka
slæm, en einna vest á Ungaralandi í borgunum
Ofen og Pesth; þar eyddist og bær á norðanverðu
landinu sem Leibitz heitir af svo megnum skruggu-
eldi að 1' 3 húsura kviknaði í einu, og þar með
gjörði svo mikið veður að engu varð bjargað, og
hrunnu 144 íbúðarhús til kahlra kola; á austan-
f
verdu Ungaralandi brann og í sumar er var bær
sá er heitir Gross - Wardein; stóð báiið í 3 daga
og varð ekki slökt; rennur þó á eptir miðri borg-
inni; alls brunnu þar 1500 hús. Um land þetta
þykir Kalvíns trú (Reformert Kirke) útbreiðast
fremur enn vera bæri, og hafa sumir viljað fá
þángað Kristmúnka (Jesúíta) til að láta ekki gánga
undan kirkjunni. þó sæta Kalvins trúar játendur
ekki öðrum eins ofsóknum á Ungaralandi og lútli-
erskir i Týrol, í heraði því er Zellerdal heitir:
þar taka pápiskir nýfæddu börnin frá foreldrunum,
skíra þau eptir sínum sið, og láta þau gánga til
Guðsborðs og skrifta 8 og 9 vetra göraul, og sá
er hvör bannfærður er geldur lútherskum mönnum
daglaun ; ekki má grafa þá i kirkjugarði, lieldnr úti
um skóga og á víðavángi, ogfylgir þeim ekki til jarðar
nema einn yfirvalda þjóti með hund sinn; þrátt fyrir