Skírnir - 01.01.1837, Side 33
35
þetta lialda þeir fast viS trú sina, og vænta þess
aS einhvör rauni verSa til aS lina harrakvæli sin.
Frá Sveissum. J)a5 er alkunnugt aöSveissar eru
sú þjóS í NorSuráifu sem lengst hefir lialdiS frelsi
8Ínu og variS þaS meS lífi og blóSi þegar á hefir
þurft aS halda, en á seinni tima hefir þess skjaldan
þurft, og hafa þeir þá leigt herliS sitt öSrum þjóÖ-
um, einkura Frökkura, og hefir þaö ávallt rejnst
hiS trúasta liö og drottinhollasta. I landinu sjálfu
hefir opt veriö óeyrÖasamt og ber einkum tvennt
til þess; þaS fyrst, aS landinu er skipt i fylki og
hefir hvört þeirra stjórn og trúarbrögS sörj hitt
er annaÖ, aÖ flest fólk sera flækist i útlegö úr ná-
lægum ríkjura lendir þar, og raá nærri geta aS
sumir af þeira muni vera óróaseggir, en af því
hvört heraö má vera sjálfráðt, einsog áöur er
ávikiö, þá kann sá aÖ vera hýstur í einu sem er
rekinn burt úr öðru; þvi mætti enn viöbæta aS
liin voldugu nábúalöndin hafa engia sina i Sveiss
og eru þeir ekki allir góÖir, en ráÖa helzt til
miklu i sumum fylkjum þeim er yzt liggja. Sumir
liafa viljaÖ koma meiri einingu á ímillum heraö-
anna, svoaö öllum kæmi ásamt hvörju fylgja skyldi
meS hýsingu útlendra skógarmanna og annað fleira,
en það hefír ekki ennþá getaS koraist á. Sendi-
boSar stórveldanna byrjuðu nú í sumar er var aS
krefjast þess i fullri alvöru, aö allir sera grunaðir
væru um landráð eða ofmikla frelsislaungun yrðu
reknir bnrt úr Sveiss; bar sendiboði Frakkakon-
úngs þetta upp fyrir þjóöinni og tóku fulltrúarnir
vel undir þaö, en þeira kom ekki ásaiut hvörn
veg aS því skyldi fara; þó var aS lyktum sam-
3'