Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1837, Page 36

Skírnir - 01.01.1837, Page 36
38 eitt sátt; vildi Waadt (Vatt) ekki þýðast það sem hin vildu; en aS lokunUm lagöist þetta fylki á eitt meS hinum og sýndu þau þá öll undrunar- veröt samheldi; var skotið saman fé 1 skaðabætur lianda þeim sem mistu í við þaÖ að samgaungur við Frakkland voru tepptar, og fleira var gjört til að ebla samheldi fylkjanna. Síðan var stefndur þjóðfundur á ný, og seinast i Október mánuði var stúngið uppá að rita Frökkum bréf, þess efnis: „að þeir hefðu ekki ætlað að styggja Frakka í neinu, og þeir vildu fegnir vera vinir þeirra, enFrakkar eða sendiboði þeirra hefði meiðt þá í orðum sak- lausa og væri það ekki rétt gjört, þvi Sveissar væru einsvel að þvi komnir að ráða stjórn sinni og aörir, þegar þeir ekki meinuðust við neinu.” Bréf þetta var lengi umtalsefni á þjóðfundinum, en þó kom svo að þeir sendu það, tóku Frakkar það gildt og svo var sú þræta á enda. I Sveiss hefir, einsog víðar meðal enna |)ýzku þjóða, brydt á ymsum fráleitum trúarsöfnuðum (Sectæ); mest hefir samt borið á hinum svonefndu „endurskír- urum” (Anabaptistæ); segja spámenn þessir (þvi það eru þeir allir) einsog forðum í Munstér, að heimsendirinn sé í nánd, þá komi þúsundárarikið og verði engir nema þeir hluttakandi i sælunni, því engir séu heilagir nema þeir. Af því þeir trúa því, að dómsdags sé ekki lángt að bíða, þá láta þeir ekki hið jarðneska fá mikið á sig og leyfa mönnum að eiga svo margar konur sem þeir vilja; sendingu sina og heilagleik sanna þeir með þvi, að þeir segjast ei.ga ódáinsöl og kunna að búa til gull. Að spámönnum þessum drífur fjöldi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.