Skírnir - 01.01.1837, Page 37
fólks, einkum í Ziirich; liiýddu einusinni (!00
manns á 3 spámenn í einu. ]u> tekur yfir hvaS
pápiskum tekst að þraungra kostum lútherskra
sem búa í þessum Iöndum, þeir bannfæra þá, siga
öilum upp á móti þeim, og gjöra þeim allt þaS
illt sem þeir mega, einkum í heröSum þeira sem
liggja í grend viS Júrafjöll (milli Sveiss og
Frakklands) og í Genf kvaS svo ramt aS, aS
stúlku einni pápiskri var bönnuS altarisgánga fyrir
þá sök, aS hún hafSi saumaS flik fyrir lútherskann
mann, og er þaS undarlegt hvörsu pápiskan ebl-
ist í þessum löndtim, meSan páfaríkiS sjálft sýnist
aS vera á heljarþröminni.
Frá ltaliu. f>ess gat Skírnir í fyrra, aS
Vesúvíus ólmaSist mikiS, en nú eru þær frettirnar
betri aS ekki hefur boriS á eldgosi síSan í fyrra
vor; aptur hafa landskjálftar veriS töluverSir í
Feneyum og víSar, en einkum í fyrra vor í Kala-
bríu; hrundu þar þorp og bæir og margir menn
dóu eSa meiddust; meS þessu var veturinn harSur
í fyrra, frost og snjókoma svo mikil aS engiuti
mundi dæmi til slíks; er mælt aS Rómverjum
liafi þótt nýlunda aS sjá ferSamenn frá NorSur-
löndum renna sör á skriSjárnum (skautum) í kríng-
um borgina. Kólera liefir veriS slæm i Italiu einsog
víSar, eiiikum í austurhluta Neapclsríkis, og í haust
er var kom liún lika viS í Sardiníuríki. Af páfan-
um er ekki annaS aS fretta, enn aS hann er far-
' inn aS selja jarSir, því hann varS aS hafa mikinn
kostnaS áriS sem Jeið, er hann tók það eptir
Neapelskonúngi aS setja hermcnn á Jandamærin til