Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1837, Page 40

Skírnir - 01.01.1837, Page 40
lineigður til hernaðar, og æfír hann hermenn sina ágætlega, en það verður titdragssamt ríkinu að fæða svo mikinn her á friSartíma til eiukis, og er það óvinsælt sem von er. Frá Portúgisum. þetta fréttaár hefir orðið ríkt af viðburðnm i þjóðlífi Portúgísa, þó ekki sé ennþá útséð hvaða enda þeir fá; ber og margt til þess að margir eru hræddir um að Portúgisum ekki auðnist að grundvalla þjóðlukku sína að svo komnu, þó þeir hafi búið til stjórnarform sem ekki er eptirbátur annara, en það fer eins fyrir þeim og vant er að fara, að þegar þjóðiu sjálf ekki tekur ,fyrir sig að hlýða stjórninni og lög- unum og gjöra þau svo góð og þarileg sem orðið getur, þá dugir ekki þó þessi Jög og stjórftarform séu iögð á skaut þjóðarinnar, því hún lítur ekki i þau. þannig er nú ástandið í Portúgal; múnkar, liermenn, innleudir höfðingjar og útlendir menn berjast hvörjir innanum aðra, en varla má lieita að neinn af þeim viti livað þeir gjöra, því hvör fylgir sinum flokki, en drottniugin lætur ekki mikið til sín taka, og vex henni hvör styrjöld yfir höfuð; hún er nú búin að fá inann sinn, Fer- dinand prins af Sachsen-Kóbúrg, heim í Portúgal, fór liann þángað strax í fyrravor og tók drottn- íng við honum báðum höndum (8Apríl) en minna bar á að þjóðin léti sér mikið um finnast; leiðst drottuíngn ekki að gcfa honum tignarnafn sem æðstráðamla yfir hernum (generalissimus) þó hon- um liefði verið lofað því í kaupmájabréfinu en liúu bjó þá til nýtt tignarnafn lianda lionum, og kallaði hann „marchal-geueral”; lika gat húu út-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.