Skírnir - 01.01.1837, Síða 41
43
vegað honum æSstu ráð yfír hernum, en ekki
hefír hann orÖið henni að miklu liði í bágindum
hennar, og má vera a5 þaö komi af því meðfram
aS hann er útlendur maSur, því þaS er ekki hent-
ugt f Portúgal.
Mest óhagindi hafa risiS fyrir stjórnina útúr
peningaeklunni; hún hefír leiSt af ser sífelda óá-
nægju hjá [ijóSinni, og umbreytíngar í stjórnarráS-
inu, en af þeim hefir aptur leiSt aS engin festa
hefir orSiS í framferS stjórnarinnar, þareS hvör
stjórnarherra hefir fylgt sinum ráSum, og opt
óiikum þeim sem áSur voru höfS. I fyrra var
svo mikil peníngaekla aS mikið af hernum ekki
vildi taka vopn í hönd sfer fytrenn þeir fengi
laun sin sem þeir áttu hjá drottningu, varS þá
rikisgjaldkerinn Karapos aS fara frá þeim störf-
um, en Karvalhó kom í staS hans, og hefír hann
þrisvar veriS gjaldkeri í næstu 2 ár; hertoginn
af Terceira (Villaflór) varS æSstur í ráSinu (2tí
Apríll. j)etta þótti mörgum vel tilfalliS og væntu
aS nú mundi flest batna, og meiri staSfesta verSa
i stjórninni enn áSur var; var og mikiS gjört tii
aS bæta þaö sem ábótavant var, og öllum þótti
þaS nýa ráð eiga skiliS traust af þjóSiuni. En
þegar fulltrúaþíngiS byrjaSi (29 Maj), mætti
stjórnin þar svo mikilli mótsjöðu, aS hún fökk
engum vilja sínum framkomiS, og varS drottníng
aS slíta þinginu strax (5 Júni), en boSaSi undir-
eins aS þaS skyldi byrja aS nýu í September mán-
uði; var þá bráðum fariS aS velja fulltrúa aS
nýu og þótti mörgum stjórnin vera mjög hlutsöm
i því vali, og olli það miklum óþokka, en þó bætti