Skírnir - 01.01.1837, Page 43
höfðu nýu stjórnarherrarnir þó gjört raargt til
að ávinna nýa stjórnarforminu hylli þjóðarinnar.
I Oportó var tekið kaldlega á móti þvi, og
raaður drottníngar, Ferdínand, sagði af ser hers-
höfðíngjadærainu; hélt drottníng þá að hún
mundi geta bilt stjórnarforminu við aptur, og muu
það hafa verið raeð ráði ymsra höfðíngja sern
óþokkuðust við hið frjálsara stjórnarform. þann
Sja Nóvember fór drottning til fielera, sera er
konúngsgarður mikill rétt við Lissabon að utan-
verðu, og boðaði þángað alla ena æðri embættis-
menn og mikið af hernura; stjórnarherrarnir
komu aliir neina Bandeira, en þeir fengu þær
viðtökur að þeir voru lokaðir inni, og áttu þeir
allir að fara frá embættum, en drottning ætlaði að
nefna til aðra nýa í stað þeirra, og átti Marqvis de
Valenya að vera þar æðstur, samt var öllum heitið
fyrirgefníngu (Amnestie) sem liöfðu verið í raót-
gángi við drottníiiguna og viljað þreingja vald
hennar. þessar aðgjörðir fréttust bráðum heim
til borgar, og varð þjóðherinn (Nationalgarden) þá
nppvægur, sögðu hermenn að drottning væri haldin
í ósjálfræði og fengi ekki að gjöra það sem hún
vildi sjálf, og sögðust þeir skyldu frelsa Iiana
hvað sem það kostaði, varð Bandeira fyrir þeim
og skipaði þeim niður lrér og hvar í kríngum Belem,
vigbúnum, til að varna éllum samga'ungum; þjóð-
Iierinn varð 8000 rnanns, en drottning hafði ekki
meira enn 000, og ráðgjafar hennar sáu því að
ekki mundi stoða að etja kappi við þjóðina;
samt reyndi drottning til að Ieita sér lijálpar af
Bretum og scndu þeir henni 300 raanns, en þá