Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1837, Page 43

Skírnir - 01.01.1837, Page 43
höfðu nýu stjórnarherrarnir þó gjört raargt til að ávinna nýa stjórnarforminu hylli þjóðarinnar. I Oportó var tekið kaldlega á móti þvi, og raaður drottníngar, Ferdínand, sagði af ser hers- höfðíngjadærainu; hélt drottníng þá að hún mundi geta bilt stjórnarforminu við aptur, og muu það hafa verið raeð ráði ymsra höfðíngja sern óþokkuðust við hið frjálsara stjórnarform. þann Sja Nóvember fór drottning til fielera, sera er konúngsgarður mikill rétt við Lissabon að utan- verðu, og boðaði þángað alla ena æðri embættis- menn og mikið af hernura; stjórnarherrarnir komu aliir neina Bandeira, en þeir fengu þær viðtökur að þeir voru lokaðir inni, og áttu þeir allir að fara frá embættum, en drottning ætlaði að nefna til aðra nýa í stað þeirra, og átti Marqvis de Valenya að vera þar æðstur, samt var öllum heitið fyrirgefníngu (Amnestie) sem liöfðu verið í raót- gángi við drottníiiguna og viljað þreingja vald hennar. þessar aðgjörðir fréttust bráðum heim til borgar, og varð þjóðherinn (Nationalgarden) þá nppvægur, sögðu hermenn að drottning væri haldin í ósjálfræði og fengi ekki að gjöra það sem hún vildi sjálf, og sögðust þeir skyldu frelsa Iiana hvað sem það kostaði, varð Bandeira fyrir þeim og skipaði þeim niður lrér og hvar í kríngum Belem, vigbúnum, til að varna éllum samga'ungum; þjóð- Iierinn varð 8000 rnanns, en drottning hafði ekki meira enn 000, og ráðgjafar hennar sáu því að ekki mundi stoða að etja kappi við þjóðina; samt reyndi drottning til að Ieita sér lijálpar af Bretum og scndu þeir henni 300 raanns, en þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.