Skírnir - 01.01.1837, Side 46
■18
aðfcrð drottníngar. Meðal [>cirra sera drottningu
fylcja eru líka ymsir flokkar, en [)að er einkenni
})eirra, aÖ einn flokkurinn vill lialda fram sem
mest veldi drottníngar og ekki^ láta [ijóöina ráöa
neinu; í þessum flokki voru Istúríz, Torrenó,
Quesada, Kordóva og fleiri. Annar flokkurinn er
sá sem vill ebla veldi þjóðarinnar mest eöa þó
meir enn drottni'ngar, og er sá flokkur kendur
við Kaballeros, sem situr í fulltrúaráðinu ;'í þess-
um flokki eru margir, og hefir hann lielzt dafnað
síðan Istúriz fór frá, sem síðar raun sagt verða;
Mendízabal er undir niðri helzt vinveittur þessum
flokki og það var Mína heitinn líka. I þriðja
flokkinum cru þeir sem láta ser laglega hvör
hinna sem ofaná verður, en hugsa einúngis um
að koma ser fram; kallast sá flokkur af sumum
mönnum (lSólar synir” og eru þar merkismenn
Esparteró og Ródil. þetta sem nú var sagt gefur
að skynja, að i rauninni eru ekki allir með drottn-.
ingu sem eru á móti herra Karli, og að hún haii
töluverðann vanda á hendi, að ávinna sör liðvcizlu
allra þessara flokka sem nú voru taldir. þegar
Skírnir liætti sögunni seinast var Mendizabal í
miklum metum, þvi landsmenn kölluðu að liann
hefði frelsað ríkið úr penínga nauð, og gjört
margt þarflegt; en það varaði ekki lengi, því eptir
nýárið í fyrra vetur varð að slíta fulltrúaþinginu
af því að frumvarp stjórnarherranna um fulltrúa
valið fekk svo mikil mótmæli. Mendizabal helzt
samt í völdum, og gjörði allt hvað hanu gat tii
að ávinna sfer hylli þjóðarinnar; þannig gaf liann
allar nýársgjafir, scm rikisfjárhaldsmaður Spánar