Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 47
er ranur a5 fá á hvörju ári, fátækurn mönnum,
og íleira gjörSi hann ser tii vinsældar, en loforS
sitt, aS frelsa Spán úr pcningaeklunni án [>ess aS
auka skuldir eSa skatta, gat hann ekki fullkomlega
endt; af her [leim sem hann hafSi lofaS aS safna
kom varla fjórSi partur; viSleitni hans aS gjöra
sig vinsælann dró hann smámsaman til Kabaileros
llokksins og svipti hann undireins trausti drottn-
íngar; þó helzt hann viS eptir aS næsta fulltrúa-
þíng var sett (i Marts) og þángaStil í Maí;
þá kom hann meS nokkrar reglugjörSir um aS
fjolga höfSíngjum (Proceres) á fulltrúaþinginu,
og taka setuliSiS burt úr MadríS, en þaS vildi
drottningin meS engu móti, stóS þaS i 3 daga aS
Mendizabal gat ekkcrt áunniS, og sagSi liann svo
af sör, ásamt öllum embættisbræSrum sinum (14
Maí); brá mörgum í brún viS þetta, því Mendí-
zabal átti þá enn mikiS traust af þjóSarinnar
hcndi, og sagt var aS brezki sendiherrann hefSi
lagt aS drottningu aS sleppa Iionuni ekki, en þaS
tjáSi ekki. I staS Mendizabais VarS Istúriz æSsti
ráSherra,, var hann áSur hinn mesti vin Mendiza-
bals en nú voru þeir orSnir mestu fjandmenn, og
höfSu boSiS hvör öSrum til einvígis á ráSssam-
komu skömmu áSur; er mælt aS orsökin til
þessa fjandskapar hafi veriS sú aS Istúriz sótti
um áSur aS verSa höfuSsmaSur á Kúba ey, en
Mendízabal, sem þá var æSsti ráSherra, lagSi á
móti honum, svo hann fékk ekki bæn sina, af því
liann vildi vinna hann til aS takast utanrikismálefnin
á hendur. þessi umskipti (15 Maí) urSu mjög
óvinsæl, og varS bæSi Istúriz sjálfur fyrir glettum
4