Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 54
dó Iiann um nýári5 og liafði verið mikið hcilsu-
veikur síðan í fyrra vor; liann hafði verið mikill
vinur fóðurlands síns og drottningar, og þó nokkuð
harður í refsíngum við þá sem mæltu í móti því
sem liann vildi vera láta; varð hann með [m'
stuudum til baga, og þannig varð til að minda
Kabrera, einhvör liinn hraustasti ílokksforingi
* herra Karls, fullur fjandmaður drottningar, af
því Mina hafði látið drepa móður lians.
Liðveizla útlendra þjóða við Kristinu drottn-
íngu, hefir ekki verið teljandi, nema Ureta; þeir
' hafa sent mikinn herbúnað handa drottningar-
liðinu og ^r ekkert af lionum borgað. Floti þeirra
hefir Ieigið við Spán og verið Kristinarmönnum til
mikils gagns til flutninga og farargreiða, og eins
tii harðræða, sem raun varð á við Bilbóar nmsátur,
hafa þeir og verið með í fleiruin af hinum stærri
orustum og gengið vel fram. Liðveizla Frakka
hefir verið rírari, nema ef telja skal að þeir bönn-
uðu Sardiniu konúngi að hjálpa herra Karli, í
fyrra sumar; hefir það aflað Loðvík konúngi stórs
ámælis að liann hefír ekki látið það málefni frekar
til sin taka, og sumir segja að Thiers hafi sagt
af sfer að miklu leiti þessvegna, en konúngur lætur
sbr hægt að svo stöddu, og kann vera lionum þyki
engin þörf á að gjöra Frakklandi kostnað meðan ekki
er nær málslokunum enn cnnþá litur út til að vera.
Frá Frökkum. f>að má segja einsog í fyrra
að margt hefir orðið með Frökkum sem betur
væri óorðið; sitja ymsir eptir lifi konúngsins og
gjöra margar tilraunir til að ná þvi, en það liefir
ekki tekist til þessa; þannig var hann kominu